Laxaseiðum sleppt án sérstaks eftirlits 30. nóvember 2009 04:15 Seiðasleppingar hafa tíðkast áratugum saman til að hjálpa náttúrulegum stofnum laxánna. Myndin tengist ekki efni fréttarinnar.fréttablaðið/gva Upplýsingum um seiðasleppingar í íslenskar ár hefur ekki verið haldið markvisst saman síðan 1997. Veiðimálastofnun hefur ekki fengið nákvæmar upplýsingar um sleppingarnar þrátt fyrir að eftir því hafi verið leitað. Fiskistofa segir upplýsingaöflun um sleppingarnar í eðlilegum farvegi. Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri auðlindasviðs Veiðimálastofnunar (VMST), segir að lengi vel hafi stofnunin fengið mjög góðar upplýsingar um seiðasleppingar. Hins vegar hafi lögum verið breytt árið 1997 og eftir það hafi verkefnið lent á vergangi. Guðni óttast ekki aukna sjúkdómahættu þar sem seiðaeldisstöðvar geti ekki flutt seiði á milli vatnasvæða án tilskilinna leyfa. Eins séu stöðvarnar undir eftirliti dýralækna þegar fiskur er tekinn inn í stöðvarnar og sýni tekin til að greina sjúkdóma. Hann segir að erfðafræðilegi hlutinn sé annað mál. „Ef menn fara að fikta í slíku, og fara með fisk á milli vatnasvæða, þá má fullyrða að slík inngrip eru óæskileg. Það er því fyrst og síðast út frá þeirri hættu sem menn eru að velta því fyrir sér hvort ekki sé rétt að fylgjast betur með sleppingum seiða en nú er gert,“ segir Guðni. Guðni minnist á sleppingar í Rangárnar í þessu sambandi og segir takmarkaða hættu þar á ferðum. Enginn eða lítill laxastofn hafi verið fyrir í ánum þó mjög skiptar skoðanir séu um sleppingar í ár sem eru fyrst og síðast silungsveiðiár. „Hins vegar þarf að fara varlega við að stunda miklar sleppingar þar sem fyrir er náttúrulegur stofn, hvort sem um er að ræða lax eða silung. Eru menn að taka áhættu? Ég held að svarið sé já,“ segir Guðni. Árni Ísaksson, forstöðumaður lax- og silungsveiðisviðs Fiskistofu, segir að seiðasleppingar séu háðar fiskræktunaráætlunum sem veiðifélög gera til fimm ára í senn og upplýsingar um sleppingarnar berist stofnuninni í gegnum ársskýrslur þeirra. „Þeir kaupa þessi seiði dýrum dómum úr eldisstöðvum svo það er auðvelt að finna þessar tölur.“ Hann telur að upplýsingaöflun um seiðasleppingar séu í eðlilegum farvegi en tekur fram að umræðan um að svo sé ekki hafi orðið til þess að stofnunin ætli að ganga lengra. „Ég reikna með því að við leitum til þeirra sem sleppa í árnar og fáum þessar tölur upp á borðið.“ svavar@frettabladid.is Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent „Við vitum að áföllin munu koma“ Innlent Fleiri fréttir Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Sjá meira
Upplýsingum um seiðasleppingar í íslenskar ár hefur ekki verið haldið markvisst saman síðan 1997. Veiðimálastofnun hefur ekki fengið nákvæmar upplýsingar um sleppingarnar þrátt fyrir að eftir því hafi verið leitað. Fiskistofa segir upplýsingaöflun um sleppingarnar í eðlilegum farvegi. Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri auðlindasviðs Veiðimálastofnunar (VMST), segir að lengi vel hafi stofnunin fengið mjög góðar upplýsingar um seiðasleppingar. Hins vegar hafi lögum verið breytt árið 1997 og eftir það hafi verkefnið lent á vergangi. Guðni óttast ekki aukna sjúkdómahættu þar sem seiðaeldisstöðvar geti ekki flutt seiði á milli vatnasvæða án tilskilinna leyfa. Eins séu stöðvarnar undir eftirliti dýralækna þegar fiskur er tekinn inn í stöðvarnar og sýni tekin til að greina sjúkdóma. Hann segir að erfðafræðilegi hlutinn sé annað mál. „Ef menn fara að fikta í slíku, og fara með fisk á milli vatnasvæða, þá má fullyrða að slík inngrip eru óæskileg. Það er því fyrst og síðast út frá þeirri hættu sem menn eru að velta því fyrir sér hvort ekki sé rétt að fylgjast betur með sleppingum seiða en nú er gert,“ segir Guðni. Guðni minnist á sleppingar í Rangárnar í þessu sambandi og segir takmarkaða hættu þar á ferðum. Enginn eða lítill laxastofn hafi verið fyrir í ánum þó mjög skiptar skoðanir séu um sleppingar í ár sem eru fyrst og síðast silungsveiðiár. „Hins vegar þarf að fara varlega við að stunda miklar sleppingar þar sem fyrir er náttúrulegur stofn, hvort sem um er að ræða lax eða silung. Eru menn að taka áhættu? Ég held að svarið sé já,“ segir Guðni. Árni Ísaksson, forstöðumaður lax- og silungsveiðisviðs Fiskistofu, segir að seiðasleppingar séu háðar fiskræktunaráætlunum sem veiðifélög gera til fimm ára í senn og upplýsingar um sleppingarnar berist stofnuninni í gegnum ársskýrslur þeirra. „Þeir kaupa þessi seiði dýrum dómum úr eldisstöðvum svo það er auðvelt að finna þessar tölur.“ Hann telur að upplýsingaöflun um seiðasleppingar séu í eðlilegum farvegi en tekur fram að umræðan um að svo sé ekki hafi orðið til þess að stofnunin ætli að ganga lengra. „Ég reikna með því að við leitum til þeirra sem sleppa í árnar og fáum þessar tölur upp á borðið.“ svavar@frettabladid.is
Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent „Við vitum að áföllin munu koma“ Innlent Fleiri fréttir Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Sjá meira