Nýtt andlit í Stundinni okkar 2. maí 2009 06:30 Krefjandi verkefni Anna Svava Knútsdóttir telur að hlutverk sitt í Stundinni okkar verði erfitt, enda séu börn óhrædd við að gagnrýna. Fréttablaðið/Valli „Við erum byrjuð að skrifa saman, ég og Björgvin. Hann verður áfram umsjónarmaður þáttarins og ég verð svona aukakarakter. Svo bregð ég mér í ýmis hlutverk," segir leikkonan Anna Svava Knútsdóttir, sem ráðin hefur verið annar umsjónarmanna Stundarinnar okkar næsta vetur. Anna Svava útskrifaðist úr leiklistardeild Listaháskólans fyrir tveimur árum og hefur síðan tekið að sér hin og þessi hlutverk. Í vetur hefur hún verið hjá Leikfélagi Akureyrar þar sem hún lék meðal annars í Músagildrunni og Földu fylgi. Hún er ánægð með þetta nýja hlutverk sitt. „Auðvitað er ég kát. Ég horfði alltaf á Stundina okkar þegar ég var barn og fannst Bryndís Schram ógeðslega skemmtileg. Þegar ég horfi á þá þætti í dag veit ég hins vegar ekki alveg hvað það var sem mér fannst skemmtilegt," segir Anna Svava og hlær. Hún telur ástæðu þessa vera þá að lítið framboð hafi verið á barnaefni þegar hún var krakki. Það sé allt breytt. „Nú skipta krakkarnir bara um rás ef þeim finnst efnið ekki skemmtilegt. Þetta verður því að vera gott." Anna Svava er ekki feimin við að viðurkenna að það sé nokkur pressa á henni vegna þessa. „Það er allt öðruvísi að framleiða efni fyrir börn en fullorðna. Við munum gera fjóra þætti til að byrja með og spyrja krakkana hvað þeim finnst. Þá getur vel verið að þau fíli mig ekki neitt og þá þurfum við að gera eitthvað allt annað. Þau segja nefnilega það sem þeim finnst, annað en fullorðna fólkið." - hdm Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Sjá meira
„Við erum byrjuð að skrifa saman, ég og Björgvin. Hann verður áfram umsjónarmaður þáttarins og ég verð svona aukakarakter. Svo bregð ég mér í ýmis hlutverk," segir leikkonan Anna Svava Knútsdóttir, sem ráðin hefur verið annar umsjónarmanna Stundarinnar okkar næsta vetur. Anna Svava útskrifaðist úr leiklistardeild Listaháskólans fyrir tveimur árum og hefur síðan tekið að sér hin og þessi hlutverk. Í vetur hefur hún verið hjá Leikfélagi Akureyrar þar sem hún lék meðal annars í Músagildrunni og Földu fylgi. Hún er ánægð með þetta nýja hlutverk sitt. „Auðvitað er ég kát. Ég horfði alltaf á Stundina okkar þegar ég var barn og fannst Bryndís Schram ógeðslega skemmtileg. Þegar ég horfi á þá þætti í dag veit ég hins vegar ekki alveg hvað það var sem mér fannst skemmtilegt," segir Anna Svava og hlær. Hún telur ástæðu þessa vera þá að lítið framboð hafi verið á barnaefni þegar hún var krakki. Það sé allt breytt. „Nú skipta krakkarnir bara um rás ef þeim finnst efnið ekki skemmtilegt. Þetta verður því að vera gott." Anna Svava er ekki feimin við að viðurkenna að það sé nokkur pressa á henni vegna þessa. „Það er allt öðruvísi að framleiða efni fyrir börn en fullorðna. Við munum gera fjóra þætti til að byrja með og spyrja krakkana hvað þeim finnst. Þá getur vel verið að þau fíli mig ekki neitt og þá þurfum við að gera eitthvað allt annað. Þau segja nefnilega það sem þeim finnst, annað en fullorðna fólkið." - hdm
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Sjá meira