Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í fréttum Stöðvar tvö verður fjallað um þá ákvörðun lögreglustjórans í Vestmannaeyjum að upplýsa ekki fjölmiðla um kynferðisbrotamál. Rætt verður við lögreglustjórann í fréttatímanum.

Einnig verður fjallað um ástandið í Tyrklandi en ekkert lát er á pólitískum hreinsunum þar í landi eftir hið misheppnaða valdarán í síðustu viku.

Þá segjum við einnig frá velgengni Ragnars Kjartanssonar listamanns, sem hefur verið lofaður í breskum fjölmiðlum að undanförnu, og skoðum hvort þetta geti haft áhrif á íslenskt listalíf.

Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2, klukkan 18:30 á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar og í beinni útsendingu á fréttavefnum Vísi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×