Innlent

Banaslys á Þóristungum

Maður á sextugsaldri lést í gær þegar jeppi sem hann ók yfir ræsi á vegslóða ofan við Hrauneyjar valt. Lögreglan á Hvolsvelli segir ökumanninn hafa lent undir jeppanum og telur að slysið hafi átt sér stað aðfararnótt laugardags, en vegfarendur komu að slysstað í eftirmiðdaginn í gær. Ekki er hægt að greina frá nafni mannsins að svo stöddu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×