Hefur nokkrum sinnum séð nauðgun með berum augum Samúel Karl Ólason skrifar 24. júlí 2016 18:13 Bubbi Morthens. Vísir/Stefán Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthen segist hafa nokkrum sinnum orðið vitni að nauðgun í gegnum tíðina. Hann segir nýja kynslóð komna upp sem neiti að samþykja þöggun og að nauðganir séu eðlilegur fórnarkostnaður útihátíða. Hins vegar séu alltaf úlfar inn á milli og þeir finni sína bráð. Bubbi segir fyrsta skiptið hafa verið í Alþýðukjallaranum þann 6. júní árið 1980. „Ég náði kauða skömmu seinna og sat inni um nóttina fyrir líkamárás ég var auðvita í öngvum rétti að berja hann það illa að hann fór á spítala,“ skrifar Bubbi á Facebook. Hann varð einnig vitni af nauðgun á útihátíð í Húnaveri. Það skiptið segist Bubbi hafa náð manni sem hafði dregið drukkna stelpu á bakvið rútu. Sá maður segir Bubbi að hafi verið handtekinn af lögreglu. Þá varð hann vitni að tveimur nauðgunum út í Vestmannaeyjum. Aðra segist Bubbi hafa séð af sviðinu þar sem hann var að spila með GCD. Vinkonur fórnarlambsins komu konunni til bjargar og „drógu manninn ofan af henni.“ Í hitt skiptið kom Bubbi að tveimur strákum með „dauða“ stelpu í tjaldi. Hann segir að þeir hafi látið sig hverfa þegar hann spurði þá hvað hafi verið í gangi og lét hann gæsluna vita. „Ég sá hinsvegar á vertíðum á árunum 1974-79 hluti á verbúðum sem fylgja mér alla tíð,“ segir Bubbi. Hann segir að í dag sé ný kynslóð sem neiti að samþykja þöggun og að nauðganir séu eðlilegur fórnarkostnaður útihátíða, þar sem níu til tólf þúsund ungmenn koma saman og nota „sterkasta eiturlyfið“ á markaðinum. Flest sé ekki orðin fullorðin og þá sé voðin vís. „Við samþykjum ennþá svona orgíur sennilega ein fárra þjóða í heiminum ótölulaust að börn hópast saman til þess að dreka dópa ríða undir æðislegri tónlist í kösin verða alltaf úlfar á sama aldri og eldri því miður og þeir finna sína bráð.“ Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthen segist hafa nokkrum sinnum orðið vitni að nauðgun í gegnum tíðina. Hann segir nýja kynslóð komna upp sem neiti að samþykja þöggun og að nauðganir séu eðlilegur fórnarkostnaður útihátíða. Hins vegar séu alltaf úlfar inn á milli og þeir finni sína bráð. Bubbi segir fyrsta skiptið hafa verið í Alþýðukjallaranum þann 6. júní árið 1980. „Ég náði kauða skömmu seinna og sat inni um nóttina fyrir líkamárás ég var auðvita í öngvum rétti að berja hann það illa að hann fór á spítala,“ skrifar Bubbi á Facebook. Hann varð einnig vitni af nauðgun á útihátíð í Húnaveri. Það skiptið segist Bubbi hafa náð manni sem hafði dregið drukkna stelpu á bakvið rútu. Sá maður segir Bubbi að hafi verið handtekinn af lögreglu. Þá varð hann vitni að tveimur nauðgunum út í Vestmannaeyjum. Aðra segist Bubbi hafa séð af sviðinu þar sem hann var að spila með GCD. Vinkonur fórnarlambsins komu konunni til bjargar og „drógu manninn ofan af henni.“ Í hitt skiptið kom Bubbi að tveimur strákum með „dauða“ stelpu í tjaldi. Hann segir að þeir hafi látið sig hverfa þegar hann spurði þá hvað hafi verið í gangi og lét hann gæsluna vita. „Ég sá hinsvegar á vertíðum á árunum 1974-79 hluti á verbúðum sem fylgja mér alla tíð,“ segir Bubbi. Hann segir að í dag sé ný kynslóð sem neiti að samþykja þöggun og að nauðganir séu eðlilegur fórnarkostnaður útihátíða, þar sem níu til tólf þúsund ungmenn koma saman og nota „sterkasta eiturlyfið“ á markaðinum. Flest sé ekki orðin fullorðin og þá sé voðin vís. „Við samþykjum ennþá svona orgíur sennilega ein fárra þjóða í heiminum ótölulaust að börn hópast saman til þess að dreka dópa ríða undir æðislegri tónlist í kösin verða alltaf úlfar á sama aldri og eldri því miður og þeir finna sína bráð.“
Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent