Vel heppnuð mótmæli 20. júlí 2005 00:01 Mótmælendur við Kárahnjúka telja mótmælaaðgerðir í gær vel heppnaðar. Þeir segjast ekki skilja ummæli talsmanns Impregilo um mótmælin og eru ekki par sáttir við það fyrirtæki. Þrír lögreglumenn eru á vakt á Kárahnjúkum sem stendur og verða alla vega svo margir eitthvað fram eftir degi. Lögreglumennirnir voru ellefu talsins um tíma í gær þegar mótmælin stóðu sem hæst og mótmælendur hlekkjuðu sig meðal annars við vinnuvélar. Þrettán voru handteknir, allir útlendingar, en þeir búa í tjaldbúðunum á staðnum. Ólafur Páll Sigurðsson, einn þeirra sem sjá um tjaldbúðirnar, segir að mótmælum verði haldið áfram þó hann sjái ekki um að skipulegga þau. Honum fannst mótmælin í gær ganga ágætlega. Markmiðinu, að stöðva vinnu þó ekki væri nema tímabundið, hafi verið náð en vinnan á þeim stað vinnusvæðisins sem mótmælendurnir beittu sér stöðvaðist í þrjá tíma. Aðspurður um sáttina á milli mótmælenda og Impregilo sem talsmaður fyrirtækisins hefur talað um segist Ólafur Páll ekki vita hvaðan sú hugmynd komi. „Það er nú dálítið hlægilegt að heyra það að hann haldi að við höfum einhverja samúð með hans málstað. Við höfum enga samúð með þeim sem eru að eyðileggja landið,“ segir Ólafur. Hann segir alla velkomna til að mótmæla með þeim sem fyrir eru á staðnum, hver með sínu nefi. Fréttir Innlent Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Sjá meira
Mótmælendur við Kárahnjúka telja mótmælaaðgerðir í gær vel heppnaðar. Þeir segjast ekki skilja ummæli talsmanns Impregilo um mótmælin og eru ekki par sáttir við það fyrirtæki. Þrír lögreglumenn eru á vakt á Kárahnjúkum sem stendur og verða alla vega svo margir eitthvað fram eftir degi. Lögreglumennirnir voru ellefu talsins um tíma í gær þegar mótmælin stóðu sem hæst og mótmælendur hlekkjuðu sig meðal annars við vinnuvélar. Þrettán voru handteknir, allir útlendingar, en þeir búa í tjaldbúðunum á staðnum. Ólafur Páll Sigurðsson, einn þeirra sem sjá um tjaldbúðirnar, segir að mótmælum verði haldið áfram þó hann sjái ekki um að skipulegga þau. Honum fannst mótmælin í gær ganga ágætlega. Markmiðinu, að stöðva vinnu þó ekki væri nema tímabundið, hafi verið náð en vinnan á þeim stað vinnusvæðisins sem mótmælendurnir beittu sér stöðvaðist í þrjá tíma. Aðspurður um sáttina á milli mótmælenda og Impregilo sem talsmaður fyrirtækisins hefur talað um segist Ólafur Páll ekki vita hvaðan sú hugmynd komi. „Það er nú dálítið hlægilegt að heyra það að hann haldi að við höfum einhverja samúð með hans málstað. Við höfum enga samúð með þeim sem eru að eyðileggja landið,“ segir Ólafur. Hann segir alla velkomna til að mótmæla með þeim sem fyrir eru á staðnum, hver með sínu nefi.
Fréttir Innlent Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Sjá meira