Hugvit og tækniþekking helsta framlagið gegn loftsslagsvandanum 7. apríl 2007 18:50 Umhverfisráðherra segir íslenska stóriðju ekki stærsta umhverfisvandamálið í heiminum, heldur notkun jarðeldsneytis. Ráðherrann segir hugvit og tækniþekkingu stærsta framlag Íslendinga til að sporna gegn loftsslagsbreytingum og draga úr myndun gróðurhúsalofttegunda. Í gær var greint frá niðurstöðum nýrrar skýrslu vísindanefndar Sameinuðu þjóðanna þar sem kom fram að meira en níutíu prósent líkur væru á á að hlýnun andrúmslofts, væri af manna völdum. Í skýrslunni segir að ef ekki verði gripið í taumana fljótt eigi yfirborð sjávar eftir að hækka á næstu áratugum og meira en milljarður manna gæti átt við viðvarandi skort á drykkjarvatni. Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra segir fulla ástæðu til að taka skýrsluna alvarlega og segir okkar framlag mikilvægt. Jónína segir samgöngur, iðnaðinn, stóriðju þar á meðal og fiskveiðiflotann losa mest af gróðurhúsalofttegundum hér á landi. Stærsti vandinn út í heimi sé notkun jarðefnaeldsneytis sem sé lítið notað á Íslandi. „Það er rangt að halda að íslensk stóriðja, þessi fáeinu stóriðjuver sem við erum með hér á landi sé upphafið og endirinn að loftsslagsvandanum. Endurnýjanleg orka sem okkar stóriðja notar er ákveðið framlag til hnattræns loftsslagsvanda. Við skulum bara líta á þá staðreynd að mörg stóriðjuver í heiminum og langstærsti hluti þeirra brennir jarðefnaeldsneyti. Þetta er stóri munurinn á okkar stóriðju og annarri," segir Jónína. Jónína segir stefnu íslensku ríkisstjórnarinnar í loftsslagsmálum til ársins 2050 miða við að losun gróðurhúsalofttegunda minnki um 50 til 75 % í öllum geirum atvinnulífsins. Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Umhverfisráðherra segir íslenska stóriðju ekki stærsta umhverfisvandamálið í heiminum, heldur notkun jarðeldsneytis. Ráðherrann segir hugvit og tækniþekkingu stærsta framlag Íslendinga til að sporna gegn loftsslagsbreytingum og draga úr myndun gróðurhúsalofttegunda. Í gær var greint frá niðurstöðum nýrrar skýrslu vísindanefndar Sameinuðu þjóðanna þar sem kom fram að meira en níutíu prósent líkur væru á á að hlýnun andrúmslofts, væri af manna völdum. Í skýrslunni segir að ef ekki verði gripið í taumana fljótt eigi yfirborð sjávar eftir að hækka á næstu áratugum og meira en milljarður manna gæti átt við viðvarandi skort á drykkjarvatni. Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra segir fulla ástæðu til að taka skýrsluna alvarlega og segir okkar framlag mikilvægt. Jónína segir samgöngur, iðnaðinn, stóriðju þar á meðal og fiskveiðiflotann losa mest af gróðurhúsalofttegundum hér á landi. Stærsti vandinn út í heimi sé notkun jarðefnaeldsneytis sem sé lítið notað á Íslandi. „Það er rangt að halda að íslensk stóriðja, þessi fáeinu stóriðjuver sem við erum með hér á landi sé upphafið og endirinn að loftsslagsvandanum. Endurnýjanleg orka sem okkar stóriðja notar er ákveðið framlag til hnattræns loftsslagsvanda. Við skulum bara líta á þá staðreynd að mörg stóriðjuver í heiminum og langstærsti hluti þeirra brennir jarðefnaeldsneyti. Þetta er stóri munurinn á okkar stóriðju og annarri," segir Jónína. Jónína segir stefnu íslensku ríkisstjórnarinnar í loftsslagsmálum til ársins 2050 miða við að losun gróðurhúsalofttegunda minnki um 50 til 75 % í öllum geirum atvinnulífsins.
Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira