Innlent

Bíll brann í Ármúla

Myndin tengist ekki fréttinni.
Myndin tengist ekki fréttinni. MYND/Valgarður
Eldur kom upp í bíl í Ármúla klukkan tuttugu mínútur í tíu í kvöld. Verið var að draga bílinn þegar eldurinn blossaði upp. Slökkvilið og lögregla mættu á staðinn og slökktu eldinn en bíllinn er talinn ónýtur. Örsök eldsins er ókunn sem stendur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×