Drekinn þarf 70-80 dollara olíuverð 4. apríl 2009 18:51 Olíuverð þyrfti að vera milli sjötíu og áttatíu dollarar tunnan og mikil olía að finnast til að menn ráðist í uppbyggingu á Drekasvæðinu, að mati sérfræðinga í Noregi. Minnst átta ár eru í að olíuvinnsla geti verið komin þar á fullt.Skip til nákvæmra hljóðbylgjumælinga verður það fyrsta sem olíufélög senda á Drekasvæðið eftir að leyfum verður úthlutað í haust. Síðan kæmu fljótandi leitarborpallar sem gætu þurft tvö til þrjú ár áður en menn ákveða að byggja upp vinnslusvæði. Fyrsta spurningin sem vaknar hjá Íslendingi er hvort það sé yfirhöfuð hægt, lengst útí norðurhöfum.Forstjórinn hjá Aker Stord, Jan-Tore Elverhaug, segir þá einmitt að vera að smíða pall fyrir svæði sem þetta, fljótandi vinnslupall fyrir StatoilHydro, sem fær það hlutverk að pumpa upp olíu og gasi úti fyrir Noregsströndum. Tvöþúsund metra dýpi á Drekanum er engin hindrun. Íslendingar geti fengið slíkt.Olíuverðið þyrfti eitthvað að hækka til að svona borgi sig. Sjötíu til áttatíu dollarar tunnan, áætlar Jan-Tore fyrir Jan Mayen-svæðið, svo fremi sem stór og gjöful lind finnist.Hjá Aker Solutions í Osló sýnir Linda Hanken verkfræðingur okkur dæmi um annarskonar lausn, að í stað fljótandi palls yrði fljótandi vinnsluskip á svæðinu, með lögnum til botns, sem er mikil breyting frá því þegar menn smíðuðu risastóra palla sem náðu 300 metra niður á botn. En hve langan tíma tæki að koma vinnslu í gang?Frá þeim tíma sem olíulindir finnast og olíufélög teljia svæðið arðbært þarf fjögur ár til að hanna og smíða vinnslupall og koma honum fyrir á svæðinu. Fjögur ár, segir Jan-Tore Elverhaug.Ef fjögur ár færu svo í olíuleitina gætum við verið að tala um vinnslu eftir átta ár, eða hvað? Linda Hanken telur raunhæfara að miða við að 10 til 15 ár séu þar til olíuframleiðsla geti hafist. Mest lesið Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Fleiri fréttir Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Sjá meira
Olíuverð þyrfti að vera milli sjötíu og áttatíu dollarar tunnan og mikil olía að finnast til að menn ráðist í uppbyggingu á Drekasvæðinu, að mati sérfræðinga í Noregi. Minnst átta ár eru í að olíuvinnsla geti verið komin þar á fullt.Skip til nákvæmra hljóðbylgjumælinga verður það fyrsta sem olíufélög senda á Drekasvæðið eftir að leyfum verður úthlutað í haust. Síðan kæmu fljótandi leitarborpallar sem gætu þurft tvö til þrjú ár áður en menn ákveða að byggja upp vinnslusvæði. Fyrsta spurningin sem vaknar hjá Íslendingi er hvort það sé yfirhöfuð hægt, lengst útí norðurhöfum.Forstjórinn hjá Aker Stord, Jan-Tore Elverhaug, segir þá einmitt að vera að smíða pall fyrir svæði sem þetta, fljótandi vinnslupall fyrir StatoilHydro, sem fær það hlutverk að pumpa upp olíu og gasi úti fyrir Noregsströndum. Tvöþúsund metra dýpi á Drekanum er engin hindrun. Íslendingar geti fengið slíkt.Olíuverðið þyrfti eitthvað að hækka til að svona borgi sig. Sjötíu til áttatíu dollarar tunnan, áætlar Jan-Tore fyrir Jan Mayen-svæðið, svo fremi sem stór og gjöful lind finnist.Hjá Aker Solutions í Osló sýnir Linda Hanken verkfræðingur okkur dæmi um annarskonar lausn, að í stað fljótandi palls yrði fljótandi vinnsluskip á svæðinu, með lögnum til botns, sem er mikil breyting frá því þegar menn smíðuðu risastóra palla sem náðu 300 metra niður á botn. En hve langan tíma tæki að koma vinnslu í gang?Frá þeim tíma sem olíulindir finnast og olíufélög teljia svæðið arðbært þarf fjögur ár til að hanna og smíða vinnslupall og koma honum fyrir á svæðinu. Fjögur ár, segir Jan-Tore Elverhaug.Ef fjögur ár færu svo í olíuleitina gætum við verið að tala um vinnslu eftir átta ár, eða hvað? Linda Hanken telur raunhæfara að miða við að 10 til 15 ár séu þar til olíuframleiðsla geti hafist.
Mest lesið Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Fleiri fréttir Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Sjá meira