Sport

Hafnaboltaliðin gefa fé

Liðin þrjátíu í Amerísku hafnaboltadeildinni ásamt samtökum leikmanna í deildinni, ætla sameinast og gefa eina milljón dollara til fórnarlamba náttúruhamfaranna í Asíu. Að auki ætlar New York Yankees að gefa eina miljón dollara af þeirri upphæð sem liðið fær fyrir opnunarleikinn gegn Boston Red Sox þann 3. apríl.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×