Sport

Marseille á eftir Vignal?

Marseille gæti verið á eftir Gregory Vignal, bakverði Liverpool, til að fylla skarðið sem Bixente Lizarazu skildi eftir sig, en hann fór til Bayern München fyrir skömmu. Hinn 23 ára gamli Vignal, sem er sem stendur í láni frá Liverpool hjá Skosku risunum í Rangers, er talinn vera efstur á óskalista Marseille, en einnig hefur nafn Manuel Dos Santos komið upp, en hann fór frá Marseille í sumar til Benfica.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×