Búið að kæra framkvæmd atkvæðagreiðslu um kjarasamning sjómanna atli ísleifsson skrifar 2. mars 2017 17:56 Verkfall sjómanna stóð í um tvo mánuði. Vísir/Eyþór Búið er að kæra framkvæmd atkvæðagreiðslu um kjarasamning milli SFS og samtaka sjómanna í síðasta mánuði til aðildarfélaga sjómanna. Í kærunni segir að talið sé að ekki hafi verið farið að lögum og reglum er varða tíma til atkvæðagreiðslu á kjörstað sem og kynningar á kjarasamningum og auglýsingu um atkvæðagreiðslu hans. Er þess krafist að atkvæðagreiðslan verði dæmd ógild. 52,4 prósent þeirra sem greiddu atkvæði samþykktu samninginn, en 46,9 prósent greiddu atkvæði gegn samningnum. Alls voru 2.214 manns á kjörskrá, og var þátttaka tæp 54 prósent. Heiðveig María Einarsdóttir, sjómaður og viðskiptalögfræðingur, segir í samtali við Vísi að fjöldi umbjóðenda sem standa að baki kærunni séu „nokkrir tugir, hátt í hundrað, og úr flestum aðildarfélögum.“Ekki lögbundinn tími„Skemmst er frá því að segja að ekkert aðildarfélaganna uppfyllti skilyrði reglugerðar ASÍ um lágmarkstímaviðmið og voru kynningar ekki birtar með lögbundnum fyrirvara sem mega ekki vera skemmri en 2 sólarhringar og stóð atkvæðagreiðsla aðildarfélaganna ekki í lögbundinn tíma, það er 2 daga og 8 klst hvorn dag,“ segir í kærunni. Áfram segir að augljóst sé að mikill þrýstingur hafi verið á að fá félagsmenn til að greiða atkvæði og hafi það verið á kostnað þess að færri komust á kjörstað til að greiða atkvæði vegna hins stutta tíma sem gefinn var til atkvæðagreiðslu. „Kemur þetta berlega í ljós í bókum sameiginlegrar kjörstjórnar þar sem skýrt er frá því að 53,7% sjómanna á kjörskrá greiddu atkvæði í kosningunni. Rétt rúmlega helmingur sjómanna, sem höfðu verið í verkfalli í 2 mánuði, skiluðu sér ekki á kjörstað til að greiða atkvæði, og verður það ekki skýrt með öðrum hætti en að of skammur tími var gefinn til þess að félagsmenn gætu kynnt sér samninginn og komið sér á kjörstað til að greiða atkvæði.“Reglugerð ASÍÞá segir að heimfæra verði gildissvið reglugerðar ASÍ á þá framkvæmd sem hér sé kærð „í ljósi þess að engar aðrar reglur eru til um fyrirkomulag atkvæðagreiðslu á kjörstað og er augljóslega ótækt að um fyrirkomuleg atkvæðagreiðslu af þessu tai gildi engar lágmarksreglur sem tryggja rétt félagsmanna aðildarfélaga ASÍ.“ Ennfremur segir að margir félagsmenn hafi gert athugasemdir á kjörstað við framkvæmd atkvæðagreiðslunnar en þær athugasemdir virðast ekki hafa skilað sér í bókun kjörstjórna, eins og eigi að gera. Tengdar fréttir Lengsta kjaradeila á borði ríkissáttasemja frá upphafi Fiskiskipafloti útgerðanna streymir út á miðin eftir að verkfalli sjómanna var aflýst en sjómenn samþykktu nýjan kjarasamning með naumum meirihluta í gærkvöldi. 20. febrúar 2017 20:00 Sjómenn kæra kosningu Hópur sjómanna undirbýr að kæra til félagsdóms framkvæmd atkvæðagreiðslu um kjarasamning sjómanna. 23. febrúar 2017 07:00 Sjómenn samþykktu með naumindum Íslenski flotinn siglir á ný eftir að sjómenn féllust á kjarasamning við SFS. Aðeins helmingur greiddi atkvæði. Þungu fargi er létt af báðum samninganefndum enda ferlið langt og strangt. 20. febrúar 2017 05:00 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Búið er að kæra framkvæmd atkvæðagreiðslu um kjarasamning milli SFS og samtaka sjómanna í síðasta mánuði til aðildarfélaga sjómanna. Í kærunni segir að talið sé að ekki hafi verið farið að lögum og reglum er varða tíma til atkvæðagreiðslu á kjörstað sem og kynningar á kjarasamningum og auglýsingu um atkvæðagreiðslu hans. Er þess krafist að atkvæðagreiðslan verði dæmd ógild. 52,4 prósent þeirra sem greiddu atkvæði samþykktu samninginn, en 46,9 prósent greiddu atkvæði gegn samningnum. Alls voru 2.214 manns á kjörskrá, og var þátttaka tæp 54 prósent. Heiðveig María Einarsdóttir, sjómaður og viðskiptalögfræðingur, segir í samtali við Vísi að fjöldi umbjóðenda sem standa að baki kærunni séu „nokkrir tugir, hátt í hundrað, og úr flestum aðildarfélögum.“Ekki lögbundinn tími„Skemmst er frá því að segja að ekkert aðildarfélaganna uppfyllti skilyrði reglugerðar ASÍ um lágmarkstímaviðmið og voru kynningar ekki birtar með lögbundnum fyrirvara sem mega ekki vera skemmri en 2 sólarhringar og stóð atkvæðagreiðsla aðildarfélaganna ekki í lögbundinn tíma, það er 2 daga og 8 klst hvorn dag,“ segir í kærunni. Áfram segir að augljóst sé að mikill þrýstingur hafi verið á að fá félagsmenn til að greiða atkvæði og hafi það verið á kostnað þess að færri komust á kjörstað til að greiða atkvæði vegna hins stutta tíma sem gefinn var til atkvæðagreiðslu. „Kemur þetta berlega í ljós í bókum sameiginlegrar kjörstjórnar þar sem skýrt er frá því að 53,7% sjómanna á kjörskrá greiddu atkvæði í kosningunni. Rétt rúmlega helmingur sjómanna, sem höfðu verið í verkfalli í 2 mánuði, skiluðu sér ekki á kjörstað til að greiða atkvæði, og verður það ekki skýrt með öðrum hætti en að of skammur tími var gefinn til þess að félagsmenn gætu kynnt sér samninginn og komið sér á kjörstað til að greiða atkvæði.“Reglugerð ASÍÞá segir að heimfæra verði gildissvið reglugerðar ASÍ á þá framkvæmd sem hér sé kærð „í ljósi þess að engar aðrar reglur eru til um fyrirkomulag atkvæðagreiðslu á kjörstað og er augljóslega ótækt að um fyrirkomuleg atkvæðagreiðslu af þessu tai gildi engar lágmarksreglur sem tryggja rétt félagsmanna aðildarfélaga ASÍ.“ Ennfremur segir að margir félagsmenn hafi gert athugasemdir á kjörstað við framkvæmd atkvæðagreiðslunnar en þær athugasemdir virðast ekki hafa skilað sér í bókun kjörstjórna, eins og eigi að gera.
Tengdar fréttir Lengsta kjaradeila á borði ríkissáttasemja frá upphafi Fiskiskipafloti útgerðanna streymir út á miðin eftir að verkfalli sjómanna var aflýst en sjómenn samþykktu nýjan kjarasamning með naumum meirihluta í gærkvöldi. 20. febrúar 2017 20:00 Sjómenn kæra kosningu Hópur sjómanna undirbýr að kæra til félagsdóms framkvæmd atkvæðagreiðslu um kjarasamning sjómanna. 23. febrúar 2017 07:00 Sjómenn samþykktu með naumindum Íslenski flotinn siglir á ný eftir að sjómenn féllust á kjarasamning við SFS. Aðeins helmingur greiddi atkvæði. Þungu fargi er létt af báðum samninganefndum enda ferlið langt og strangt. 20. febrúar 2017 05:00 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Lengsta kjaradeila á borði ríkissáttasemja frá upphafi Fiskiskipafloti útgerðanna streymir út á miðin eftir að verkfalli sjómanna var aflýst en sjómenn samþykktu nýjan kjarasamning með naumum meirihluta í gærkvöldi. 20. febrúar 2017 20:00
Sjómenn kæra kosningu Hópur sjómanna undirbýr að kæra til félagsdóms framkvæmd atkvæðagreiðslu um kjarasamning sjómanna. 23. febrúar 2017 07:00
Sjómenn samþykktu með naumindum Íslenski flotinn siglir á ný eftir að sjómenn féllust á kjarasamning við SFS. Aðeins helmingur greiddi atkvæði. Þungu fargi er létt af báðum samninganefndum enda ferlið langt og strangt. 20. febrúar 2017 05:00