Dagur eitt: Ferðalangur í eigin landi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. mars 2020 09:30 Í gær var enginn að njóta þess að ganga fyrir aftan Seljalandsfoss. Vísir/Garpur Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Ferðadagbók hans fyrir fyrsta daginn má finna hér fyrir neðan. Ég lagði af stað út úr bænum með fullan bíl af græjum, dóti og væntingum. Markmiðið að hitta Ísland og gersemar þess á næstu dögum. Klippa: Ferðalangur í eigin landi - Dagur 1 Fyrsti áfangastaður var Hveragerði. Þar stoppaði ég hjá gjörninga listaverki móður minnar sem hún setti upp síðasta sumar. Verkið ber heitið „Þetta líður hjá“ og er tileinkað ungu fólki. Þau skilaboð eiga þó víðar vel við núna. Því næst keyrði ég af stað á Geysi. Ég horfði þar á Strokk gjósa nokkrum sinnum áður en ég hélt af stað upp að Gullfossi. Á venjulegum degi stendur fólk öxl í öxl allan hringinn í kringum Strokk.Vísir/GarpurStrokkur hélt uppi heiðri þeirra goshvera sem gjósa í Haukadal sem fyrr.Vísir/GarpurHaukadalur var í stuði í gær þrátt fyrir fámenni.Vísir/Garpur Bílaplanið við Gullfoss var nánast tómt. Það er erfitt að útskýra hvernig það er að koma á þessa fjölsóttu ferðamannastaði þegar engir ferðamenn eru. Það er mjög skemmtilegt og nálægðin við náttúruna verður miklu meiri. Það var þó óvænt ánægja að flestir af þeim örfáu sem urðu á vegi mínum, voru Íslendingar. Gullfoss í klakaböndum.Vísir/Garpur Náttúran skartaði sínu fegursta í gær.Vísir/Garpur Ég keyrði svo austur þar sem Eyjafjöll bíða mín á morgun. Gljúfrabúi, nágranni Seljalandsfoss, var fallegur að vanda.Vísir/Garpur Annasamur dagur sem endaði á fallegu sólsetri við Eyjafjöll. Næst verður fyrsti partur suðurstrandarinnar kannaður, túristarnir taldir og fegurðin fönguð.Vísir/Garpur Næstu daga ferðast Garpur Elísabetarson um landið. Garpur er aleinn en vopnaður myndavélum fyrir ferðadagbók, sem hann heldur úti hér á Vísi og í Bítinu á Stöð 2. Garpur heimsækir íslenskar náttúruperlur og hvetur Íslendinga til að kynnast landinu sínu betur. Einnig er hægt að fylgjast með Garpi á Instagram og á Facebook-síðunni Ferðalangur í eigin landi. Ferðalagið er unnið í samstarfi við Samtök ferðaþjónustunnar. Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalangur í eigin landi Tengdar fréttir Garpur ferðast aleinn um Ísland á tímum kórónuveiru Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Garpur er aleinn en tók með sér nóg af myndavélum og drónum svo hann gæti deilt ferðasögunni sinni með öðrum. 24. mars 2020 14:30 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Ferðadagbók hans fyrir fyrsta daginn má finna hér fyrir neðan. Ég lagði af stað út úr bænum með fullan bíl af græjum, dóti og væntingum. Markmiðið að hitta Ísland og gersemar þess á næstu dögum. Klippa: Ferðalangur í eigin landi - Dagur 1 Fyrsti áfangastaður var Hveragerði. Þar stoppaði ég hjá gjörninga listaverki móður minnar sem hún setti upp síðasta sumar. Verkið ber heitið „Þetta líður hjá“ og er tileinkað ungu fólki. Þau skilaboð eiga þó víðar vel við núna. Því næst keyrði ég af stað á Geysi. Ég horfði þar á Strokk gjósa nokkrum sinnum áður en ég hélt af stað upp að Gullfossi. Á venjulegum degi stendur fólk öxl í öxl allan hringinn í kringum Strokk.Vísir/GarpurStrokkur hélt uppi heiðri þeirra goshvera sem gjósa í Haukadal sem fyrr.Vísir/GarpurHaukadalur var í stuði í gær þrátt fyrir fámenni.Vísir/Garpur Bílaplanið við Gullfoss var nánast tómt. Það er erfitt að útskýra hvernig það er að koma á þessa fjölsóttu ferðamannastaði þegar engir ferðamenn eru. Það er mjög skemmtilegt og nálægðin við náttúruna verður miklu meiri. Það var þó óvænt ánægja að flestir af þeim örfáu sem urðu á vegi mínum, voru Íslendingar. Gullfoss í klakaböndum.Vísir/Garpur Náttúran skartaði sínu fegursta í gær.Vísir/Garpur Ég keyrði svo austur þar sem Eyjafjöll bíða mín á morgun. Gljúfrabúi, nágranni Seljalandsfoss, var fallegur að vanda.Vísir/Garpur Annasamur dagur sem endaði á fallegu sólsetri við Eyjafjöll. Næst verður fyrsti partur suðurstrandarinnar kannaður, túristarnir taldir og fegurðin fönguð.Vísir/Garpur Næstu daga ferðast Garpur Elísabetarson um landið. Garpur er aleinn en vopnaður myndavélum fyrir ferðadagbók, sem hann heldur úti hér á Vísi og í Bítinu á Stöð 2. Garpur heimsækir íslenskar náttúruperlur og hvetur Íslendinga til að kynnast landinu sínu betur. Einnig er hægt að fylgjast með Garpi á Instagram og á Facebook-síðunni Ferðalangur í eigin landi. Ferðalagið er unnið í samstarfi við Samtök ferðaþjónustunnar.
Næstu daga ferðast Garpur Elísabetarson um landið. Garpur er aleinn en vopnaður myndavélum fyrir ferðadagbók, sem hann heldur úti hér á Vísi og í Bítinu á Stöð 2. Garpur heimsækir íslenskar náttúruperlur og hvetur Íslendinga til að kynnast landinu sínu betur. Einnig er hægt að fylgjast með Garpi á Instagram og á Facebook-síðunni Ferðalangur í eigin landi. Ferðalagið er unnið í samstarfi við Samtök ferðaþjónustunnar.
Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalangur í eigin landi Tengdar fréttir Garpur ferðast aleinn um Ísland á tímum kórónuveiru Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Garpur er aleinn en tók með sér nóg af myndavélum og drónum svo hann gæti deilt ferðasögunni sinni með öðrum. 24. mars 2020 14:30 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Garpur ferðast aleinn um Ísland á tímum kórónuveiru Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Garpur er aleinn en tók með sér nóg af myndavélum og drónum svo hann gæti deilt ferðasögunni sinni með öðrum. 24. mars 2020 14:30