Risa bros, bjartir litir og köld sturta meðal ráða frá Anníe Mist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2020 09:00 Anníe Mist Þórisdóttir birti þessa mynd með færslunni á Instagram síðu sinni og þetta kallar maður risa bros. Mynd/Anníe Anníe Mist Þórisdóttir vill hjálpa sínum aðdáendum að komast í gegnum streituvaldandi tíma nú þegar mjög margir eru í sóttkví og hafa um leið áhyggjur af vinum og ættingjum. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að Anníe Mist Þórisdóttir reyni að finna jákvæðu hlutina í erfiðri stöðu og hún vildi láta aðra vita af því hvernig hún vinnur streitunni hjá sér. Anníe Mist á von á dóttur í haust en er samt ekkert hætt að æfa. Hún er dugleg að leyfa öllum að fylgjast með hvernig hún tekst á við það verkefni að sameina óléttuna og æfingarnar. Anníe Mist tók síðan það saman hvað hún gerir sjálf til að koma sér af stað á þungum og erfiðum morgnum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram It s PERFECTLY NORMAL to feel a little stressed so don t beat yourself up and know that you are not alone in this. We are in this TOGETHER. ????? ? My morning routine ? ? ?Shower, finishing on a cold one! try it its Amazing? ?Do my hair and make up ? ?Put on bright colors - something that makes me smile ? ?smile BIG? ?Eat my favorite Breakfast (scrabbled eggs with chorizo and tomato and oatmeal with salted almonds and raisins)? ?Write down 3 things I want to accomplish today!? ? @rpstrength @foodspring_athletics #smile A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Mar 19, 2020 at 2:18pm PDT „Það er fullkomlega eðlilegt að finna fyrir smá stressi en ekki láta það hafa of mikil áhrif. Þú veist að það er enginn einn. Við gerum þetta saman,“ skrifaði Anníe Mist. Hún tók síðan saman dæmi um hvað hún gerir á morgnanna: Fara í sturtu og gott að enda á kaldri sturtu. Prófið það, það er frábært. Taka til hárið og farða sig Klæða mig í bjarta liti sem fær mig alltaf til að brosa Risa bros Borða uppáhalds morgunmatinn (Hrærð egg með chorizo og tómati og svo með hafragrautur með söltuðum hnetum og rúsínum). Skrifa niður þrjá hluti sem ég ætla að klára í dag. Það er alltaf gott að fá góð ráð frá fólki sem hugsar jafnvel um líkamann sinn og Anníe Mist Þórisdóttir gerir. Þessi tvöfaldi heimsmeistari í CrossFit er frábær fyrirmynd og er líka mjög dugleg að sjá björtu hliðarnar. Hér fyrir neðan kemur hún síðan með annað dæmi. View this post on Instagram Isolation = make your own FUN entertain yourself - put on good tunes and move My workout 3 min amrap 1 min rest between sets 8 sets total or 4 rounds through A) 7 dB DL + 14 dB thrusters B) 8 dB snatches 8 dB step overs In your break singalong #fitness #fitpregnancy #smile A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Mar 23, 2020 at 9:23am PDT CrossFit Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir vill hjálpa sínum aðdáendum að komast í gegnum streituvaldandi tíma nú þegar mjög margir eru í sóttkví og hafa um leið áhyggjur af vinum og ættingjum. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að Anníe Mist Þórisdóttir reyni að finna jákvæðu hlutina í erfiðri stöðu og hún vildi láta aðra vita af því hvernig hún vinnur streitunni hjá sér. Anníe Mist á von á dóttur í haust en er samt ekkert hætt að æfa. Hún er dugleg að leyfa öllum að fylgjast með hvernig hún tekst á við það verkefni að sameina óléttuna og æfingarnar. Anníe Mist tók síðan það saman hvað hún gerir sjálf til að koma sér af stað á þungum og erfiðum morgnum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram It s PERFECTLY NORMAL to feel a little stressed so don t beat yourself up and know that you are not alone in this. We are in this TOGETHER. ????? ? My morning routine ? ? ?Shower, finishing on a cold one! try it its Amazing? ?Do my hair and make up ? ?Put on bright colors - something that makes me smile ? ?smile BIG? ?Eat my favorite Breakfast (scrabbled eggs with chorizo and tomato and oatmeal with salted almonds and raisins)? ?Write down 3 things I want to accomplish today!? ? @rpstrength @foodspring_athletics #smile A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Mar 19, 2020 at 2:18pm PDT „Það er fullkomlega eðlilegt að finna fyrir smá stressi en ekki láta það hafa of mikil áhrif. Þú veist að það er enginn einn. Við gerum þetta saman,“ skrifaði Anníe Mist. Hún tók síðan saman dæmi um hvað hún gerir á morgnanna: Fara í sturtu og gott að enda á kaldri sturtu. Prófið það, það er frábært. Taka til hárið og farða sig Klæða mig í bjarta liti sem fær mig alltaf til að brosa Risa bros Borða uppáhalds morgunmatinn (Hrærð egg með chorizo og tómati og svo með hafragrautur með söltuðum hnetum og rúsínum). Skrifa niður þrjá hluti sem ég ætla að klára í dag. Það er alltaf gott að fá góð ráð frá fólki sem hugsar jafnvel um líkamann sinn og Anníe Mist Þórisdóttir gerir. Þessi tvöfaldi heimsmeistari í CrossFit er frábær fyrirmynd og er líka mjög dugleg að sjá björtu hliðarnar. Hér fyrir neðan kemur hún síðan með annað dæmi. View this post on Instagram Isolation = make your own FUN entertain yourself - put on good tunes and move My workout 3 min amrap 1 min rest between sets 8 sets total or 4 rounds through A) 7 dB DL + 14 dB thrusters B) 8 dB snatches 8 dB step overs In your break singalong #fitness #fitpregnancy #smile A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Mar 23, 2020 at 9:23am PDT
CrossFit Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Sjá meira