Byrjað á spennutrylli, rosaleg endurkoma Dobey og Ashton beit frá sér Anton Ingi Leifsson skrifar 16. desember 2020 22:21 Adam Hunt marði Lisu Ashton í kvöld. Kieran Cleeves&Getty Images Öllum leikjum dagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti er lokið. Það var spenna, dramatík og stemning þó að engir áhorfendur hefðu mátt vera í salnum í dag. Leikirnir voru liður í 96 og 64-liða úrslitum keppninnar. Í gær voru áhorfendur í salnum en eftir nýjustu sóttvarnarreglur í Lundúnum mega engir áhorfendur vera í salnum í Alexandra Palace, að minnsta kosti næstu daga. Fyrsti leikur dagsins var frábær. Ryan Joyce mætti þá Tékkanum, Karel Sedláček. Leikurinn fór alla leið í úrslitasett þar sem Ryan Joyce hafði betur. Endurkoma dagsins var þó hjá Chris Dobey. Hann var lentur 2-0 undir gegn Jeff Smith en vann næstu þrjá leggi og oddasetið meðal annars 3-0. Lisa Ashton gerði sig einnig gildandi í dag. Hún fór með alla Adam Hunt alla leið í úrslitaeinvígi þar sem Hunt hafði þó betur. Adam Hunt is still averaging over 102 here as he levels the tie with a 100 checkout!Brilliant encounter between these two pic.twitter.com/aP4VOudqeh— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2020 Úrvalsdeildarmeistarinn Glen Durrant var ekki sannfærandi í síðasta leik dagsins gegn Brassanum Diogo Portela en vann þó 3-0 sigur. Durrant var þó ekki sáttur með sína frammistöðu og getur mun betur. Úrslit dagsins í Alexandra Palace: Ryan Joyce - Karel Sedláček 3-2 (96-liða úrslitin) Ross Smith - David Evans 3-0 (96-liða úrslitin) William O'Connor - Niels Zonneveld 3-0 (96-liða úrslitin) Chris Dobey - Jeff Smith 3-2 (96-liða úrslitin) Max Hopp - Gordon Mathers 3-0 (96-liða úrslitin) Callan Rydz - James Bailey 3-1 (96-liða úrslitin) Adam Hunt - Lisa Ashton 3-2 (64-liða úrslitin) Glen Durrant - Diogo Portela 3-0 (64-liða úrslitin) HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Sjá meira
Í gær voru áhorfendur í salnum en eftir nýjustu sóttvarnarreglur í Lundúnum mega engir áhorfendur vera í salnum í Alexandra Palace, að minnsta kosti næstu daga. Fyrsti leikur dagsins var frábær. Ryan Joyce mætti þá Tékkanum, Karel Sedláček. Leikurinn fór alla leið í úrslitasett þar sem Ryan Joyce hafði betur. Endurkoma dagsins var þó hjá Chris Dobey. Hann var lentur 2-0 undir gegn Jeff Smith en vann næstu þrjá leggi og oddasetið meðal annars 3-0. Lisa Ashton gerði sig einnig gildandi í dag. Hún fór með alla Adam Hunt alla leið í úrslitaeinvígi þar sem Hunt hafði þó betur. Adam Hunt is still averaging over 102 here as he levels the tie with a 100 checkout!Brilliant encounter between these two pic.twitter.com/aP4VOudqeh— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2020 Úrvalsdeildarmeistarinn Glen Durrant var ekki sannfærandi í síðasta leik dagsins gegn Brassanum Diogo Portela en vann þó 3-0 sigur. Durrant var þó ekki sáttur með sína frammistöðu og getur mun betur. Úrslit dagsins í Alexandra Palace: Ryan Joyce - Karel Sedláček 3-2 (96-liða úrslitin) Ross Smith - David Evans 3-0 (96-liða úrslitin) William O'Connor - Niels Zonneveld 3-0 (96-liða úrslitin) Chris Dobey - Jeff Smith 3-2 (96-liða úrslitin) Max Hopp - Gordon Mathers 3-0 (96-liða úrslitin) Callan Rydz - James Bailey 3-1 (96-liða úrslitin) Adam Hunt - Lisa Ashton 3-2 (64-liða úrslitin) Glen Durrant - Diogo Portela 3-0 (64-liða úrslitin) HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Úrslit dagsins í Alexandra Palace: Ryan Joyce - Karel Sedláček 3-2 (96-liða úrslitin) Ross Smith - David Evans 3-0 (96-liða úrslitin) William O'Connor - Niels Zonneveld 3-0 (96-liða úrslitin) Chris Dobey - Jeff Smith 3-2 (96-liða úrslitin) Max Hopp - Gordon Mathers 3-0 (96-liða úrslitin) Callan Rydz - James Bailey 3-1 (96-liða úrslitin) Adam Hunt - Lisa Ashton 3-2 (64-liða úrslitin) Glen Durrant - Diogo Portela 3-0 (64-liða úrslitin)
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Sjá meira