Lífið

Hálka reynist Úkraínu­mönnum erfið

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Einhverjir tóku upp á því að skríða yfir hálkublettinn en það tókst misvel.
Einhverjir tóku upp á því að skríða yfir hálkublettinn en það tókst misvel. Twitter

Mikil hálka var í Kænugarði í Úkraínu í dag og reyndist hún mörgum íbúum borgarinnar erfið.

Fréttastofa Sky News deildi í dag myndbandi á Twitter þar sem sjá má skondna tilraun eins íbúa borgarinnar til þess að komast yfir mikinn hálkublett. Manneskjan gerði tilraun til þess að skríða yfir hálkublettinn en rann alltaf til baka aftur.

Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.