Ruðningsheimurinn í sárum eftir andlát franskrar hetju Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2020 12:31 Christophe Dominici var vinsæll og farsæll leikmaður. getty/liewig christian Franski ruðningskappinn Christophe Dominici lést í gær, 48 ára að aldri. Hann lést þegar hann féll niður af þaki yfirgefinnar byggingar í Parc de Saint-Cloud, nálægt París. Andlát hans er til rannsóknar. Dominici var þekktur og vinsæll íþróttamaður og fjölmargir hafa minnst hans á samfélagsmiðlum og víðar. „Svo mikil sorg. Christophe Dominici var stórkostlegur leikmaður, listamaður. Skyndilegt andlát hans er áfall,“ sagði Roxana Maracineanu, íþróttamálaráðherra Frakklands. Dominici lék 67 landsleiki fyrir Frakkland. Hann átti m.a. stóran þátt í því að Frakkar unnu frægan endurkomusigur á Ný-Sjálendingum í undanúrslitum HM 1999. Í úrslitaleiknum laut Frakkland svo í lægra haldi fyrir Ástralíu. " ' !"À la suite d'un coup de pied par dessus de @FGalthie, @christophedomi profite d'un rebond favorable et s'en va inscrire le 3e essai du #XVdeFrance dans cette 1/2 finale historique de la #RWC1999 contre les @AllBlacks #UnJourUnEssai pic.twitter.com/yOmbzsx4zN— France Rugby (@FranceRugby) June 16, 2020 Dominici varð fimm sinnum franskur meistari með Stade Francais en hann lék með liðinu í ellefu ár. Hann lagði skóna á hilluna 2008. Eftir að ferlinum lauk starfaði Dominici sem álitsgjafi í útvarpi og sjónvarpi. Dominici var einnig efnilegur fótboltamaður og var m.a. á mála hjá Monaco. Honum og Lillian Thuram, sem varð heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu, var vel til vina. Klippa: Ruðningsheimurinn í sárum Andlát Frakkland Rugby Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira
Franski ruðningskappinn Christophe Dominici lést í gær, 48 ára að aldri. Hann lést þegar hann féll niður af þaki yfirgefinnar byggingar í Parc de Saint-Cloud, nálægt París. Andlát hans er til rannsóknar. Dominici var þekktur og vinsæll íþróttamaður og fjölmargir hafa minnst hans á samfélagsmiðlum og víðar. „Svo mikil sorg. Christophe Dominici var stórkostlegur leikmaður, listamaður. Skyndilegt andlát hans er áfall,“ sagði Roxana Maracineanu, íþróttamálaráðherra Frakklands. Dominici lék 67 landsleiki fyrir Frakkland. Hann átti m.a. stóran þátt í því að Frakkar unnu frægan endurkomusigur á Ný-Sjálendingum í undanúrslitum HM 1999. Í úrslitaleiknum laut Frakkland svo í lægra haldi fyrir Ástralíu. " ' !"À la suite d'un coup de pied par dessus de @FGalthie, @christophedomi profite d'un rebond favorable et s'en va inscrire le 3e essai du #XVdeFrance dans cette 1/2 finale historique de la #RWC1999 contre les @AllBlacks #UnJourUnEssai pic.twitter.com/yOmbzsx4zN— France Rugby (@FranceRugby) June 16, 2020 Dominici varð fimm sinnum franskur meistari með Stade Francais en hann lék með liðinu í ellefu ár. Hann lagði skóna á hilluna 2008. Eftir að ferlinum lauk starfaði Dominici sem álitsgjafi í útvarpi og sjónvarpi. Dominici var einnig efnilegur fótboltamaður og var m.a. á mála hjá Monaco. Honum og Lillian Thuram, sem varð heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu, var vel til vina. Klippa: Ruðningsheimurinn í sárum
Andlát Frakkland Rugby Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira