Svona var lokadagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2020 22:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir verður vonandi brosandi eftir lokadaginn. Skjámynd/Youtube Nýir heimsmeistarar í CrossFit verða krýndir í dag eftir þrjá daga af rosalega krefjandi keppni milli fimm bestu karla og fimm bestu kvenna í CrossFit heiminum í dag. Ísland á sinn fulltrúa í keppninni því Katrín Tanja Davíðsdóttir keppir um heimsmeistaratitilinn við þær Tiu-Clair Toomey, Brooke Wells Haley Adams og Kari Pearce. Toomey hefur unnið heimsmeistaratitilinn undanfarin þrjú ár. Hjá körlunum keppir heimsmeistarinn Mat Fraser við þá Noah Ohlsen, Justin Medeiros, Samuel Kwant og Jeffrey Adler. Tíu fyrstu greinarnar eru að baki og fram undan er lokaspretturinn þar sem úrslitin ráðast. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í öðru sæti fyrir síðustu tvær greinarnar en Tia-Clair Toomey hefur verið í sérflokki og á heimsmeistaratitilinn vísan, Hér fyrir neðan má sjá útsendingu frá greinum lokadagsins sem var streymt á Youtube síðu heimsleikanna í CrossFit. watch on YouTube watch on YouTube watch on YouTube Sá keppandi sem vinnur hverja grein fær 100 stig, annað sætið fær 75 stig, þriðja sætið fær 55 stig, fjórða sætið fær 35 stig og síðasta sætið fær 15 stig. Þú þarft hins vegar að klára greinna til að fá stig því annars færðu 0 stig. Hér fyrir neðan má sjá greinarnar sem verða á þessum lokadegi heimsleikanna. View this post on Instagram Let's go for a Swim 'N' Stuff at 10 a.m. PT / 1 p.m. ET / 5 p.m. GMT Watch Event 10, presented by @purespectrumhemp live at Games.CrossFit.com. Link in bio. #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #Sports #swimming #swim #CrossFitTraining @crossfittraining A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 25, 2020 at 8:51am PDT View this post on Instagram 2020 Reebok CrossFit Games Event 11, presented by @Whoop When was the last time you did sprints in a workout? Who are your picks to win the first 100-yard sprint? Final five men: @mathewfras @nohlsen @justin_medeiros34 @samuelkwant @adlerjeff @marzmedia Final five women: @tiaclair1 @brookewellss @haleyadamssss @katrintanja @karipearcecrossfit Every event of the final stage will stream live across Pluto TV, games.crossfit.com, and CrossFit s Facebook and YouTube channels. Coverage begins Oct. 23. Learn more through the link in bio. #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #CrossFitTraining #Sports #Workout #Sprint #FittestonEarth A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 21, 2020 at 8:00am PDT View this post on Instagram Atalanta. The final event for the 2020 @crossfitgames. Will be the most difficult final of any Games, if not the most difficult event, to date. #crossfitgames #crossfit. Any guesses? A post shared by @ thedavecastro on Oct 20, 2020 at 6:55pm PDT CrossFit Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Sjá meira
Nýir heimsmeistarar í CrossFit verða krýndir í dag eftir þrjá daga af rosalega krefjandi keppni milli fimm bestu karla og fimm bestu kvenna í CrossFit heiminum í dag. Ísland á sinn fulltrúa í keppninni því Katrín Tanja Davíðsdóttir keppir um heimsmeistaratitilinn við þær Tiu-Clair Toomey, Brooke Wells Haley Adams og Kari Pearce. Toomey hefur unnið heimsmeistaratitilinn undanfarin þrjú ár. Hjá körlunum keppir heimsmeistarinn Mat Fraser við þá Noah Ohlsen, Justin Medeiros, Samuel Kwant og Jeffrey Adler. Tíu fyrstu greinarnar eru að baki og fram undan er lokaspretturinn þar sem úrslitin ráðast. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í öðru sæti fyrir síðustu tvær greinarnar en Tia-Clair Toomey hefur verið í sérflokki og á heimsmeistaratitilinn vísan, Hér fyrir neðan má sjá útsendingu frá greinum lokadagsins sem var streymt á Youtube síðu heimsleikanna í CrossFit. watch on YouTube watch on YouTube watch on YouTube Sá keppandi sem vinnur hverja grein fær 100 stig, annað sætið fær 75 stig, þriðja sætið fær 55 stig, fjórða sætið fær 35 stig og síðasta sætið fær 15 stig. Þú þarft hins vegar að klára greinna til að fá stig því annars færðu 0 stig. Hér fyrir neðan má sjá greinarnar sem verða á þessum lokadegi heimsleikanna. View this post on Instagram Let's go for a Swim 'N' Stuff at 10 a.m. PT / 1 p.m. ET / 5 p.m. GMT Watch Event 10, presented by @purespectrumhemp live at Games.CrossFit.com. Link in bio. #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #Sports #swimming #swim #CrossFitTraining @crossfittraining A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 25, 2020 at 8:51am PDT View this post on Instagram 2020 Reebok CrossFit Games Event 11, presented by @Whoop When was the last time you did sprints in a workout? Who are your picks to win the first 100-yard sprint? Final five men: @mathewfras @nohlsen @justin_medeiros34 @samuelkwant @adlerjeff @marzmedia Final five women: @tiaclair1 @brookewellss @haleyadamssss @katrintanja @karipearcecrossfit Every event of the final stage will stream live across Pluto TV, games.crossfit.com, and CrossFit s Facebook and YouTube channels. Coverage begins Oct. 23. Learn more through the link in bio. #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #CrossFitTraining #Sports #Workout #Sprint #FittestonEarth A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 21, 2020 at 8:00am PDT View this post on Instagram Atalanta. The final event for the 2020 @crossfitgames. Will be the most difficult final of any Games, if not the most difficult event, to date. #crossfitgames #crossfit. Any guesses? A post shared by @ thedavecastro on Oct 20, 2020 at 6:55pm PDT
CrossFit Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Sjá meira