Enn setið við samningaborðið í álversdeilunni skömmu fyrir miðnætti Kjartan Kjartansson skrifar 21. október 2020 20:57 Kolbeinn Gunnarsson, formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði segir óvissu ríkja í viðræðum verkalýðsfélaganna við samninganefnd Ísal. Stöð 2/Egill Samninganefndir fimm verkalýðsfélaga og fulltrúa álversins í Straumsvík komu til fundar hjá ríkissáttasemjara klukkan fjögur í dag. Í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 sagði Kolbeinn Gunnarsson formaður Hlífar í Hafnarfirði viðræðurnar á viðkæmu stigi en að allt yrði gert til að ná samningi áður en til verkfallsaðgerða kemur á föstudag. Rétt fyrir klukkan hálf tólf í kvöld sat samningafólk enn að og sagði Kolbenn óvissu ríkja um framhaldið. Ekki væri búið að ákveða hvort fundað yrði inn í nóttina eða boðað til nýs fundar á morgun. Verkfallsaðgerðunum var frestað á föstudag þegar vonir um að samningar gætu verið í sjónmáli glæddust. Í kvöldfréttum vildi Kolbeinn ekki segja til um hvort að lengd fundarins þá benti til að það þokaðist í samningsátt. „Málið er á mjög viðkvæmum stað. Við erum að reyna að gera allt til að ná kjarasamningi. Við vitum það að aðgerðir eru að byrja aftur núna á föstudaginn sem við hefðum viljað ná kjarasamningi áður. Það er svona stefnan hjá okkur,“ sagði Kolbeinn. Fréttin hefur verið uppfærð. Verkalýðsfélögin hafa á stundum efast um að fulltrúar álversins hér á landi hefðu raunverulegt umboð frá móðurfélagi þess til að semja. Kolbeinn sagði að svo virtist sem að viðsemjendur hans hefðu einhvers konar samningsumboð nú en hann gæti ekki sagt til um hversu langt það næði. „Við erum að henda ýmsu á milli okkar og það er góðs viti,“ sagði hann. Stóriðja Kjaramál Hafnarfjörður Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Fleiri fréttir Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sjá meira
Samninganefndir fimm verkalýðsfélaga og fulltrúa álversins í Straumsvík komu til fundar hjá ríkissáttasemjara klukkan fjögur í dag. Í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 sagði Kolbeinn Gunnarsson formaður Hlífar í Hafnarfirði viðræðurnar á viðkæmu stigi en að allt yrði gert til að ná samningi áður en til verkfallsaðgerða kemur á föstudag. Rétt fyrir klukkan hálf tólf í kvöld sat samningafólk enn að og sagði Kolbenn óvissu ríkja um framhaldið. Ekki væri búið að ákveða hvort fundað yrði inn í nóttina eða boðað til nýs fundar á morgun. Verkfallsaðgerðunum var frestað á föstudag þegar vonir um að samningar gætu verið í sjónmáli glæddust. Í kvöldfréttum vildi Kolbeinn ekki segja til um hvort að lengd fundarins þá benti til að það þokaðist í samningsátt. „Málið er á mjög viðkvæmum stað. Við erum að reyna að gera allt til að ná kjarasamningi. Við vitum það að aðgerðir eru að byrja aftur núna á föstudaginn sem við hefðum viljað ná kjarasamningi áður. Það er svona stefnan hjá okkur,“ sagði Kolbeinn. Fréttin hefur verið uppfærð. Verkalýðsfélögin hafa á stundum efast um að fulltrúar álversins hér á landi hefðu raunverulegt umboð frá móðurfélagi þess til að semja. Kolbeinn sagði að svo virtist sem að viðsemjendur hans hefðu einhvers konar samningsumboð nú en hann gæti ekki sagt til um hversu langt það næði. „Við erum að henda ýmsu á milli okkar og það er góðs viti,“ sagði hann.
Stóriðja Kjaramál Hafnarfjörður Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Fleiri fréttir Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sjá meira