Nadal í úrslit á Opna franska enn og aftur | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2020 18:00 Nadal er kominn í úrslit á Opna franska í 13. skiptið. Hann hefur ekki enn tapað í úrslitum á mótinu. Shaun Botterill/Getty Images Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í úrslit Opna franska meistaramótsins í tennis í 13. skipti á ferlinum. Hann lagði Argentínumanninn Diego Schwartzmann í undanúrslitum fyrr í dag. Hinn 34 ára gamli Nadal er að keppa á Opna franska í 16. skipti á ferlinum. Aðeins í þrjú skipti hefur hann því ekki komist alla leið í úrslit. Raunar er það þannig að aðeins í þrjú skipti hefur hann ekki landað sigri í mótinu en Nadal hefur ekki enn tapað í úrslitum Opna franska. Lucky No.13 awaits @RafaelNadal notches a straight sets win over Diego Schwartzman 6-3 6-3 7-6(0) to reach his fourth straight, and 13th overall #RolandGarros final. pic.twitter.com/2o55EEWgKA— Roland-Garros (@rolandgarros) October 9, 2020 Það má því svo sannarlega segja að Nadal kunni vel við sig á Roland Garros-vellinum í París. Ef til vill hefur það eitthvað með það að gera að Opna franska er eina risamótið í tennis þar sem leikið er á leirvöllum. Nadal mætir annað hvort Serbanum Novak Djokovic eða Stefanos Tsitsipas frá Grikklandi í úrslitum á sunnudag. Haldi Nadal 100 prósent sigurhlutfalli sínu á sunnudag þá hefur jafnað Roger Federer yfir fjölda risatitla í einliðaleik frá upphafi. Federer trónir sem stendur á toppnum með 20 slíka. Þar á eftir kemur Nadal með 19 og svo Djokovic með 17 slíka. Ef Djokovic kemst í úrslit er ljóst að við fáum uppgjör tveggja bestu tenniskappa heims en Djokovic er í efsta sæti heimslistans á meðan Nadal er í öðru sæti. Tennis Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Sjá meira
Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í úrslit Opna franska meistaramótsins í tennis í 13. skipti á ferlinum. Hann lagði Argentínumanninn Diego Schwartzmann í undanúrslitum fyrr í dag. Hinn 34 ára gamli Nadal er að keppa á Opna franska í 16. skipti á ferlinum. Aðeins í þrjú skipti hefur hann því ekki komist alla leið í úrslit. Raunar er það þannig að aðeins í þrjú skipti hefur hann ekki landað sigri í mótinu en Nadal hefur ekki enn tapað í úrslitum Opna franska. Lucky No.13 awaits @RafaelNadal notches a straight sets win over Diego Schwartzman 6-3 6-3 7-6(0) to reach his fourth straight, and 13th overall #RolandGarros final. pic.twitter.com/2o55EEWgKA— Roland-Garros (@rolandgarros) October 9, 2020 Það má því svo sannarlega segja að Nadal kunni vel við sig á Roland Garros-vellinum í París. Ef til vill hefur það eitthvað með það að gera að Opna franska er eina risamótið í tennis þar sem leikið er á leirvöllum. Nadal mætir annað hvort Serbanum Novak Djokovic eða Stefanos Tsitsipas frá Grikklandi í úrslitum á sunnudag. Haldi Nadal 100 prósent sigurhlutfalli sínu á sunnudag þá hefur jafnað Roger Federer yfir fjölda risatitla í einliðaleik frá upphafi. Federer trónir sem stendur á toppnum með 20 slíka. Þar á eftir kemur Nadal með 19 og svo Djokovic með 17 slíka. Ef Djokovic kemst í úrslit er ljóst að við fáum uppgjör tveggja bestu tenniskappa heims en Djokovic er í efsta sæti heimslistans á meðan Nadal er í öðru sæti.
Tennis Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Sjá meira