Þrír NFL-þjálfarar fengu þrettán milljóna króna sekt hver fyrir að nota ekki grímu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2020 16:31 Jon Gruden, þjálfari Las Vegas Raiders í leiknum á mánudagskvöldið. AP/Isaac Brekken NFL-deildin tekur hart á því ef þjálfarar deildarinnar nota ekki grímur í leikjum á þessu tímabili og það sést vel á nýjum sektum sem þrír þeirra fengu eftir helgina. NFL ákvað að sekta þrjá þjálfara um hundrað þúsund Bandaríkjadali hver fyrir að nota ekki grímur í leikjum helgarinnar. Það gera 13,8 milljónir íslenskra króna. Þjálfararnir eru Vic Fangio hjá Denver Broncos, Pete Carroll hjá Seattle Seahawks og Kyle Shanahan hjá San Fransico 49ers. NFL fined three head coaches - - Denver s Vic Fangio, Seattle s Pete Carroll and SF s Kyle Shanahan - $100,000 each for not wearing masks Sunday, and each of their teams another $250,000, sources told ESPN.So that s $1.05 million dollars in fines for not wearing masks.— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 22, 2020 Að auki fá félög þeirra 250 þúsund dollara sekt fyrir að nota ekki grímur á hliðarlínunni. Sektirnar til eru samtals meira en milljón dollarar í sektir eða samtala 145 milljónir króna. Þetta var önnur vika tímabilsins og ástæðan fyrir þessum hörðu refsingum er sú að fyrir leiki síðustu umferðar þá fengu öll liðin skilaboð um að hart yrði tekið á brotum á grímureglunum. Það er líka von á frekari sektum. Bill Belichick, þjálfari New England Patriots og báðir þjálfararnir í mánudagsleiknum, Jon Gruden hjá Las Vegas Raiders og Sean Payton hjá New Orleans Saints, brutu líka reglurnar. Jon Gruden, sem hefur fengið kórónuveiruna, var með grímuna á hökunnu og Sean Payton var með grímuna um hálsinn. NFL Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sjá meira
NFL-deildin tekur hart á því ef þjálfarar deildarinnar nota ekki grímur í leikjum á þessu tímabili og það sést vel á nýjum sektum sem þrír þeirra fengu eftir helgina. NFL ákvað að sekta þrjá þjálfara um hundrað þúsund Bandaríkjadali hver fyrir að nota ekki grímur í leikjum helgarinnar. Það gera 13,8 milljónir íslenskra króna. Þjálfararnir eru Vic Fangio hjá Denver Broncos, Pete Carroll hjá Seattle Seahawks og Kyle Shanahan hjá San Fransico 49ers. NFL fined three head coaches - - Denver s Vic Fangio, Seattle s Pete Carroll and SF s Kyle Shanahan - $100,000 each for not wearing masks Sunday, and each of their teams another $250,000, sources told ESPN.So that s $1.05 million dollars in fines for not wearing masks.— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 22, 2020 Að auki fá félög þeirra 250 þúsund dollara sekt fyrir að nota ekki grímur á hliðarlínunni. Sektirnar til eru samtals meira en milljón dollarar í sektir eða samtala 145 milljónir króna. Þetta var önnur vika tímabilsins og ástæðan fyrir þessum hörðu refsingum er sú að fyrir leiki síðustu umferðar þá fengu öll liðin skilaboð um að hart yrði tekið á brotum á grímureglunum. Það er líka von á frekari sektum. Bill Belichick, þjálfari New England Patriots og báðir þjálfararnir í mánudagsleiknum, Jon Gruden hjá Las Vegas Raiders og Sean Payton hjá New Orleans Saints, brutu líka reglurnar. Jon Gruden, sem hefur fengið kórónuveiruna, var með grímuna á hökunnu og Sean Payton var með grímuna um hálsinn.
NFL Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sjá meira