Frábært tækifæri fyrir Söru til hrekja púkana í burtu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2020 08:30 Sara Sigmundsdóttir keppir á heimavelli á heimsleikunum í ár sem ætti bara að hjálpa henni. Mynd/Instagram Sara Sigmundsdóttir hefur verið í mikli stuði undanfarin CrossFit-tímabil en það hefur lítið gengið upp hjá henni á heimsleikunum sjálfum undanfarin tvö ár. Sara hefur ekki náð að klára tvo síðustu heimsleika, fyrst varð hún að hætta vegna meiðsla og svo lenti hún í umdeildum niðurskurði í fyrra. Enn á ný er Sara meðal þeirra sem spáð er góðu gengi á heimsleikunum og hún er ein af þeim sem Tommy Marquez á Morning Chalk Up spáir áfram í fimm manna ofurúrslit. Tommy Marquez er að telja niður í leikanna með því að kynna það íþróttafólk sem hann telur vera líklegast til afreka á leikunum. Nú síðast var komið að okkar konu Söru Sigmundsdóttur. View this post on Instagram Multitasking _ #musclestim #recovery #compexusa @compexusa @compexinfo #teamcompex #moli #multitasking A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Sep 15, 2020 at 10:21am PDT Tommy Marquez fór fyrst yfir glæsilega afrekskrá Söru og þá sérstaklega þegar kemur að keppni í gegnum netið. Þar hefur Sara blómstrað þannig að keppnisfyrirkomulagið í fyrri hlutanum ætti að henta henni. Sara hefur meðal annars unnið „The Open“ tvö undanfarin ár og alls þrisvar sinnum eða oftar en allar aðrar CrossFit konur. „Eini staðurinn þar sem Sara hefur verið í vandræðum er á keppnisgólfinu í Madison. Hún þarf ekki að hafa áhyggjur af því í ár. Hún getur tryggt sér topp fimm sæti í fjórða sinn á leikunum í sínu umhverfi í Simmagym og mætt síðan til Aromas með miklu minni pressu á sér,“ sagði Tommy Marquez í umfjöllun sinni á Morning Chalk Up. „Ef að það væri einhvern tímann tímapunktur fyrir Söru til að hrista af sér púka síðustu tveggja heimsleika þá væri það einmitt núna í þessu keppnisfyrirkomulagi. Ég held að hún geri það,“ sagði Tommy Marquez. View this post on Instagram Outside of Tia-Clair Toomey, Sara Sigmundsdottir's recent competition record is the deepest in the field. Check out these stats: 3x Open champion (only woman ever), 3x Sanctional winner, 7x Sanctional podium finisher and in the non-sanctioned Rogue online event she took second only to Toomey. The fact that she's so strong in online formats plays to her strengths and she doesn't have to win overall to secure a spot to compete in Aromas, just place in the top 5 where she's consistently been finishing against a similar competitive field and she'll punch her ticket to the next stage. The competition kicks off in just four days. Tune in to Morningchalkup.com for complete coverage. ___ #crossfit #crossfitgames #crossfitgames2020 #morningchalkup @sarasigmunds @snorribaron @baklandmgmt A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Sep 14, 2020 at 12:16pm PDT CrossFit Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir hefur verið í mikli stuði undanfarin CrossFit-tímabil en það hefur lítið gengið upp hjá henni á heimsleikunum sjálfum undanfarin tvö ár. Sara hefur ekki náð að klára tvo síðustu heimsleika, fyrst varð hún að hætta vegna meiðsla og svo lenti hún í umdeildum niðurskurði í fyrra. Enn á ný er Sara meðal þeirra sem spáð er góðu gengi á heimsleikunum og hún er ein af þeim sem Tommy Marquez á Morning Chalk Up spáir áfram í fimm manna ofurúrslit. Tommy Marquez er að telja niður í leikanna með því að kynna það íþróttafólk sem hann telur vera líklegast til afreka á leikunum. Nú síðast var komið að okkar konu Söru Sigmundsdóttur. View this post on Instagram Multitasking _ #musclestim #recovery #compexusa @compexusa @compexinfo #teamcompex #moli #multitasking A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Sep 15, 2020 at 10:21am PDT Tommy Marquez fór fyrst yfir glæsilega afrekskrá Söru og þá sérstaklega þegar kemur að keppni í gegnum netið. Þar hefur Sara blómstrað þannig að keppnisfyrirkomulagið í fyrri hlutanum ætti að henta henni. Sara hefur meðal annars unnið „The Open“ tvö undanfarin ár og alls þrisvar sinnum eða oftar en allar aðrar CrossFit konur. „Eini staðurinn þar sem Sara hefur verið í vandræðum er á keppnisgólfinu í Madison. Hún þarf ekki að hafa áhyggjur af því í ár. Hún getur tryggt sér topp fimm sæti í fjórða sinn á leikunum í sínu umhverfi í Simmagym og mætt síðan til Aromas með miklu minni pressu á sér,“ sagði Tommy Marquez í umfjöllun sinni á Morning Chalk Up. „Ef að það væri einhvern tímann tímapunktur fyrir Söru til að hrista af sér púka síðustu tveggja heimsleika þá væri það einmitt núna í þessu keppnisfyrirkomulagi. Ég held að hún geri það,“ sagði Tommy Marquez. View this post on Instagram Outside of Tia-Clair Toomey, Sara Sigmundsdottir's recent competition record is the deepest in the field. Check out these stats: 3x Open champion (only woman ever), 3x Sanctional winner, 7x Sanctional podium finisher and in the non-sanctioned Rogue online event she took second only to Toomey. The fact that she's so strong in online formats plays to her strengths and she doesn't have to win overall to secure a spot to compete in Aromas, just place in the top 5 where she's consistently been finishing against a similar competitive field and she'll punch her ticket to the next stage. The competition kicks off in just four days. Tune in to Morningchalkup.com for complete coverage. ___ #crossfit #crossfitgames #crossfitgames2020 #morningchalkup @sarasigmunds @snorribaron @baklandmgmt A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Sep 14, 2020 at 12:16pm PDT
CrossFit Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjá meira