Tilþrifasyrpa Martins í stórleiknum í Pétursborg Sindri Sverrisson skrifar 22. febrúar 2020 09:00 Martin Hermannsson á ferðinni í leiknum gegn Zenit. vísir/getty Martin Hermannsson var maður leiksins þegar Alba Berlín vann mikilvægan sigur á Zenit í Pétursborg í Rússlandi á fimmtudagskvöld, í EuroLeague, sterkustu félagsliðakeppni Evrópu í körfubolta. Martin nýtti skotin sín afar vel og skoraði 24 stig og átti sjö stoðsendingar í leiknum sem Alba Berlín vann 83-81. Hægt er að sjá körfur kappans og stoðsendingar í myndbandinu hér að neðan. Martin var stigahæstur í leiknum og átti sinn besta leik í EuroLeague til þessa, strax í kjölfarið á því að hafa verið maður leiksins þegar Alba Berlín varð bikarmeistari um síðustu helgi. Hann fékk 27 framlagspunkta í leiknum í Rússlandi. Alba Berlín hefur unnið níu af 25 leikjum sínum í EuroLeague í vetur. Liðið tekur á móti Anadolu Efes Istanbúl næsta fimmtudagskvöld og fær svo Barcelona í heimsókn 4. mars. Körfubolti Tengdar fréttir Aftur stórleikur hjá Martin í sterkustu körfuboltadeild Evrópu KR-ingurinn slegið í gegn í Meistaradeild körfuboltans. 19. nóvember 2019 20:45 Martin: EuroLeague er miklu stærri en Íslendingar gera sér grein fyrir Íslenski landsliðsmaðurinn segist hafa spilað marga eftirminnilega leiki í EuroLeague í vetur. 18. febrúar 2020 13:00 Sjáðu Martin Hermannsson vinna langþráð gull í gær Martin Hermannsson fór fyrir sínu liði þegar Alba Berlin varð í gær þýsku bikarmeistari í körfubolta. Liðið fékk silfur í öllum þremur keppnunum í fyrra en nú vannst loksins titill. 17. febrúar 2020 11:30 Martin fór aftur á kostum í Euroleague leik í Grikklandi Martin Hermannsson átti stórleik með Alba Berlín í Euroleague í gærkvöldi þegar þýska liðið vann sjö stiga útisigur á gríska liðinu Olympiacos. Hér má smá myndband með íslenska bakverðinum á gólfinu í Aþenu í gær. 15. janúar 2020 15:30 Martin valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins Martin Hermannsson endurtók leikinn frá því þegar hann vann síðast titil í körfuboltanum. Hann var aftur valinn bestur. 19. febrúar 2020 12:30 Martin stórkostlegur í Rússlandi Á meðan að félagar hans úr íslenska landsliðinu leika við Kósóvó í forkeppni HM átti Martin Hermannsson stórleik í EuroLeague í kvöld þegar nýkrýndir bikarmeistarar Alba Berlín frá Þýskalandi unnu Zenit St. Pétursborg í Rússlandi, 83-81. 20. febrúar 2020 18:52 Martin frábær í langþráðum sigri Alba í EuroLeague Alba Berlin vann langþráðan sigur í EuroLeague í kvöld þegar liðið sótti Panathinaikos heim í tvíframlengdum leik. 14. nóvember 2019 21:25 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fleiri fréttir KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Sjá meira
Martin Hermannsson var maður leiksins þegar Alba Berlín vann mikilvægan sigur á Zenit í Pétursborg í Rússlandi á fimmtudagskvöld, í EuroLeague, sterkustu félagsliðakeppni Evrópu í körfubolta. Martin nýtti skotin sín afar vel og skoraði 24 stig og átti sjö stoðsendingar í leiknum sem Alba Berlín vann 83-81. Hægt er að sjá körfur kappans og stoðsendingar í myndbandinu hér að neðan. Martin var stigahæstur í leiknum og átti sinn besta leik í EuroLeague til þessa, strax í kjölfarið á því að hafa verið maður leiksins þegar Alba Berlín varð bikarmeistari um síðustu helgi. Hann fékk 27 framlagspunkta í leiknum í Rússlandi. Alba Berlín hefur unnið níu af 25 leikjum sínum í EuroLeague í vetur. Liðið tekur á móti Anadolu Efes Istanbúl næsta fimmtudagskvöld og fær svo Barcelona í heimsókn 4. mars.
Körfubolti Tengdar fréttir Aftur stórleikur hjá Martin í sterkustu körfuboltadeild Evrópu KR-ingurinn slegið í gegn í Meistaradeild körfuboltans. 19. nóvember 2019 20:45 Martin: EuroLeague er miklu stærri en Íslendingar gera sér grein fyrir Íslenski landsliðsmaðurinn segist hafa spilað marga eftirminnilega leiki í EuroLeague í vetur. 18. febrúar 2020 13:00 Sjáðu Martin Hermannsson vinna langþráð gull í gær Martin Hermannsson fór fyrir sínu liði þegar Alba Berlin varð í gær þýsku bikarmeistari í körfubolta. Liðið fékk silfur í öllum þremur keppnunum í fyrra en nú vannst loksins titill. 17. febrúar 2020 11:30 Martin fór aftur á kostum í Euroleague leik í Grikklandi Martin Hermannsson átti stórleik með Alba Berlín í Euroleague í gærkvöldi þegar þýska liðið vann sjö stiga útisigur á gríska liðinu Olympiacos. Hér má smá myndband með íslenska bakverðinum á gólfinu í Aþenu í gær. 15. janúar 2020 15:30 Martin valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins Martin Hermannsson endurtók leikinn frá því þegar hann vann síðast titil í körfuboltanum. Hann var aftur valinn bestur. 19. febrúar 2020 12:30 Martin stórkostlegur í Rússlandi Á meðan að félagar hans úr íslenska landsliðinu leika við Kósóvó í forkeppni HM átti Martin Hermannsson stórleik í EuroLeague í kvöld þegar nýkrýndir bikarmeistarar Alba Berlín frá Þýskalandi unnu Zenit St. Pétursborg í Rússlandi, 83-81. 20. febrúar 2020 18:52 Martin frábær í langþráðum sigri Alba í EuroLeague Alba Berlin vann langþráðan sigur í EuroLeague í kvöld þegar liðið sótti Panathinaikos heim í tvíframlengdum leik. 14. nóvember 2019 21:25 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fleiri fréttir KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Sjá meira
Aftur stórleikur hjá Martin í sterkustu körfuboltadeild Evrópu KR-ingurinn slegið í gegn í Meistaradeild körfuboltans. 19. nóvember 2019 20:45
Martin: EuroLeague er miklu stærri en Íslendingar gera sér grein fyrir Íslenski landsliðsmaðurinn segist hafa spilað marga eftirminnilega leiki í EuroLeague í vetur. 18. febrúar 2020 13:00
Sjáðu Martin Hermannsson vinna langþráð gull í gær Martin Hermannsson fór fyrir sínu liði þegar Alba Berlin varð í gær þýsku bikarmeistari í körfubolta. Liðið fékk silfur í öllum þremur keppnunum í fyrra en nú vannst loksins titill. 17. febrúar 2020 11:30
Martin fór aftur á kostum í Euroleague leik í Grikklandi Martin Hermannsson átti stórleik með Alba Berlín í Euroleague í gærkvöldi þegar þýska liðið vann sjö stiga útisigur á gríska liðinu Olympiacos. Hér má smá myndband með íslenska bakverðinum á gólfinu í Aþenu í gær. 15. janúar 2020 15:30
Martin valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins Martin Hermannsson endurtók leikinn frá því þegar hann vann síðast titil í körfuboltanum. Hann var aftur valinn bestur. 19. febrúar 2020 12:30
Martin stórkostlegur í Rússlandi Á meðan að félagar hans úr íslenska landsliðinu leika við Kósóvó í forkeppni HM átti Martin Hermannsson stórleik í EuroLeague í kvöld þegar nýkrýndir bikarmeistarar Alba Berlín frá Þýskalandi unnu Zenit St. Pétursborg í Rússlandi, 83-81. 20. febrúar 2020 18:52
Martin frábær í langþráðum sigri Alba í EuroLeague Alba Berlin vann langþráðan sigur í EuroLeague í kvöld þegar liðið sótti Panathinaikos heim í tvíframlengdum leik. 14. nóvember 2019 21:25