Sló heimsmetið í þrístökki og fagnaði gríðarlega Sindri Sverrisson skrifar 21. febrúar 2020 22:47 Yulimar Rojas er tvöfaldur heimsmeistari í þrístökki. vísir/getty Yulimar Rojas frá Venesúela bætti í kvöld 16 ára gamalt heimsmet í þrístökki innanhúss þegar hún stökk 15,43 metra í sjöttu og síðustu tilraun á heimsbikarmóti í Madrid. Rojas, sem er 24 ára gömul og tvöfaldur heimsmeistari, bætti met hinnar rússnesku Tatjönu Lebedeva um sjö sentímetra. Hún fagnaði að vonum gríðarlega eins og sjá má hér að neðan. Break a record Run around the track celebrating Venezuelan Triple Jumper Yulimar Rojas broke the indoor world record today at the #WorldIndoorTour in Madrid, Spain. Catch this exciting moment tonight at 7pm ET on @olympicchannel. pic.twitter.com/yz0XMX6lrq— #TokyoOlympics (@NBCOlympics) February 21, 2020 Rojas setti suður-amerískt met fyrr í þessum mánuði þegar hún stökk 15,03 metra. Heimsmetið í þrístökki utanhúss stendur enn en það er 15,50 metrar og í eigu hinnar sænsku Inessa Kravets sem setti metið í Gautaborg árið 1995. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Bætti heimsmetið í annað sinn á viku Ný stjarna er fædd í frjálsíþróttaheiminum en hinn sænsk/bandaríski Armand Duplantis bætti í dag heimsmetið í stangarstökki í annað sinn á einni viku. 15. febrúar 2020 15:50 Tvítugur Svíi setti heimsmet í stangarstökki Armand Duplantis er nýr heimsmethafi í stangarstökki karla. 8. febrúar 2020 23:30 Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Sjá meira
Yulimar Rojas frá Venesúela bætti í kvöld 16 ára gamalt heimsmet í þrístökki innanhúss þegar hún stökk 15,43 metra í sjöttu og síðustu tilraun á heimsbikarmóti í Madrid. Rojas, sem er 24 ára gömul og tvöfaldur heimsmeistari, bætti met hinnar rússnesku Tatjönu Lebedeva um sjö sentímetra. Hún fagnaði að vonum gríðarlega eins og sjá má hér að neðan. Break a record Run around the track celebrating Venezuelan Triple Jumper Yulimar Rojas broke the indoor world record today at the #WorldIndoorTour in Madrid, Spain. Catch this exciting moment tonight at 7pm ET on @olympicchannel. pic.twitter.com/yz0XMX6lrq— #TokyoOlympics (@NBCOlympics) February 21, 2020 Rojas setti suður-amerískt met fyrr í þessum mánuði þegar hún stökk 15,03 metra. Heimsmetið í þrístökki utanhúss stendur enn en það er 15,50 metrar og í eigu hinnar sænsku Inessa Kravets sem setti metið í Gautaborg árið 1995.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Bætti heimsmetið í annað sinn á viku Ný stjarna er fædd í frjálsíþróttaheiminum en hinn sænsk/bandaríski Armand Duplantis bætti í dag heimsmetið í stangarstökki í annað sinn á einni viku. 15. febrúar 2020 15:50 Tvítugur Svíi setti heimsmet í stangarstökki Armand Duplantis er nýr heimsmethafi í stangarstökki karla. 8. febrúar 2020 23:30 Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Sjá meira
Bætti heimsmetið í annað sinn á viku Ný stjarna er fædd í frjálsíþróttaheiminum en hinn sænsk/bandaríski Armand Duplantis bætti í dag heimsmetið í stangarstökki í annað sinn á einni viku. 15. febrúar 2020 15:50
Tvítugur Svíi setti heimsmet í stangarstökki Armand Duplantis er nýr heimsmethafi í stangarstökki karla. 8. febrúar 2020 23:30