Eyddi meiri pening í barnapíur en hún fékk í laun fyrir að spila í bandarísku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2020 09:00 Sydney Leroux með strákinn sem hún átti fyrir. Mynd/Instagram/sydneyleroux Fyrrum heimsmeistari með bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta kallar eftir því að mæður fá meiri stuðning í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta. Sydney Leroux var ekki með bandaríska landsliðinu þegar liðið vann heimsmeistaratitilinn í fyrrasumar þar sem hún var í barneignarfríi. Hún eignaðist dóttur í júní 2019. Þremur mánuðum eftir fæðinguna var Sydney Leroux mætt aftur í slaginn til að spila með liði sínu Orlando Pride í NWSL deildinni. „Alltof oft sjáum við að konur þurfa að velja á milli íþróttaferilsins og móðurhlutverksins,“ skrifaði Sydney Leroux inn á Twitter. https://t.co/R8BgrR8gbO pic.twitter.com/BjVAOHOw2i — Sydney Leroux Dwyer (@sydneyleroux) February 26, 2020 Hámarkslaunin í NWSL deildinni eru 38.655 Bandaríkjadalir eða rétt tæpar fimm milljónir. Lágmarkslaunin eru aftur á móti aðeins 15462 dalir eða tæpar tvær milljónir í íslenskum krónum. Lykilatriðið er samt að það er ekkert fæðingarorlof í boði fyrir þá leikmenn sem verða ófrískar. Leikmenn sem spila með bandaríska landsliðinu fá reyndar hærri laun og geta fengið 77.310 dali eða 9,9 milljónir á ári. Sydney Leroux hefur spilað 77 leiki með bandaríska landsliðinu og varð heimsmeistari árið 2015 og Ólympíumeistari árið 2012. „Ég vil taka það fram að mín staða er öðruvísi. Þess vegna er það svo mikilvægt fyrir mig að berjast fyrir mæður og konur í NWSL deildinni sem eiga börn eða vilja eignast börn. Ég vil að þær geti áfram elt fótboltadrauminn sinn,“ skrifaði Sydney Leroux í viðtali við Forbes. The whole fam is repping O-Town now. #WelcomeSydpic.twitter.com/kNlhynOdVx— Orlando Pride (@ORLPride) February 2, 2018 Hún tjáði blaðamanni Forbes jafnframt það að hún sjálf hefði á síðasta ári eytt meiri pening í barnapíur en hún fékk í laun fyrir að spila í bandarísku deildinni „Það væri mjög sorglegt að missa hæfileikaríkar konur úr boltanum af því að þeim finnst að þær geti ekki verið í báðum hlutverkunum,“ sagði Leroux. "Let's score some goals." -Sydney Leroux #WelcomeSyd | #FilledWithPridepic.twitter.com/6CLb5WQzVC— Orlando Pride (@ORLPride) February 2, 2018 Fótbolti Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Sjá meira
Fyrrum heimsmeistari með bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta kallar eftir því að mæður fá meiri stuðning í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta. Sydney Leroux var ekki með bandaríska landsliðinu þegar liðið vann heimsmeistaratitilinn í fyrrasumar þar sem hún var í barneignarfríi. Hún eignaðist dóttur í júní 2019. Þremur mánuðum eftir fæðinguna var Sydney Leroux mætt aftur í slaginn til að spila með liði sínu Orlando Pride í NWSL deildinni. „Alltof oft sjáum við að konur þurfa að velja á milli íþróttaferilsins og móðurhlutverksins,“ skrifaði Sydney Leroux inn á Twitter. https://t.co/R8BgrR8gbO pic.twitter.com/BjVAOHOw2i — Sydney Leroux Dwyer (@sydneyleroux) February 26, 2020 Hámarkslaunin í NWSL deildinni eru 38.655 Bandaríkjadalir eða rétt tæpar fimm milljónir. Lágmarkslaunin eru aftur á móti aðeins 15462 dalir eða tæpar tvær milljónir í íslenskum krónum. Lykilatriðið er samt að það er ekkert fæðingarorlof í boði fyrir þá leikmenn sem verða ófrískar. Leikmenn sem spila með bandaríska landsliðinu fá reyndar hærri laun og geta fengið 77.310 dali eða 9,9 milljónir á ári. Sydney Leroux hefur spilað 77 leiki með bandaríska landsliðinu og varð heimsmeistari árið 2015 og Ólympíumeistari árið 2012. „Ég vil taka það fram að mín staða er öðruvísi. Þess vegna er það svo mikilvægt fyrir mig að berjast fyrir mæður og konur í NWSL deildinni sem eiga börn eða vilja eignast börn. Ég vil að þær geti áfram elt fótboltadrauminn sinn,“ skrifaði Sydney Leroux í viðtali við Forbes. The whole fam is repping O-Town now. #WelcomeSydpic.twitter.com/kNlhynOdVx— Orlando Pride (@ORLPride) February 2, 2018 Hún tjáði blaðamanni Forbes jafnframt það að hún sjálf hefði á síðasta ári eytt meiri pening í barnapíur en hún fékk í laun fyrir að spila í bandarísku deildinni „Það væri mjög sorglegt að missa hæfileikaríkar konur úr boltanum af því að þeim finnst að þær geti ekki verið í báðum hlutverkunum,“ sagði Leroux. "Let's score some goals." -Sydney Leroux #WelcomeSyd | #FilledWithPridepic.twitter.com/6CLb5WQzVC— Orlando Pride (@ORLPride) February 2, 2018
Fótbolti Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Sjá meira