Íslendingar minnast Kobe Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2020 21:26 Kobe Bryant. Vísir/Twitter Andlát Kobe Bryant hefur snert við mörgum Íslendingum og ljóst er að þessi magnaði íþróttamaður hefur haft mikil áhrif á íþróttalíf, þá sérstaklega körfubolta, hér á landi undanfarin ár. Kobe lést í þyrsluslysi snemma í morgun. Með honum var Gianna, dóttir hans, en þau feðgin voru á leið á körfuboltaleik sem hún átti að spila. Með þeim í þyrlunni voru samherji hennar og foreldri. Kobe Bryant hafði mikil áhrif á meðan ferli sínum stóð sem og eftir að honum lauk. Ég hef alltaf sagt að körfubolti sé eins og fagnaðarerindi sem við í íþróttinni breiðum út. Körfuboltinn er eins og trúarbrögð í okkar huga. Og Kobe Bryant var einn af mikilvægustu spámönnum þessara trúarbragða. Hann var goðsögn í orðsins fyllstu merkingu.— Kjartan Atli (@kjartansson4) January 26, 2020 pic.twitter.com/a636tql2PR — Teitur Örlygsson (@teitur11) January 26, 2020 Mér líður einsog körfuboltinn í mér hafi dáið— Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 26, 2020 pic.twitter.com/KfOWTreXX4 — Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 26, 2020 Jordan var eitt, en Kobe varð til þess að ég varð ástfanginn af þessum leik. Eini sem ég hef haldið uppá af líf og sál. Óupp með honum hálfpartinn, eg var 13 ara þegar hann kom inní deildina og í gegnum 2/3 ævinnar upplifði maður hans sigra og töp. Takk fyrir allt Kobe— Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 26, 2020 pic.twitter.com/h2DgMtP2kD — Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 26, 2020 Ég bara get þetta í alvörunni ekki.....ekki svona.— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) January 26, 2020 Er í alvöru ónýtur. Minn uppáhalds allra tíma. pic.twitter.com/WhuxIr68It— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) January 26, 2020 Ef þú elskar íþróttir þá var ekki hægt annað en að elska Kobe. Hafði ótrúleg áhrif á marga. Allar íþróttir snúast um Kobe núna. Respect. #ripKobehttps://t.co/TJ79H2ne6N— Henry Birgir (@henrybirgir) January 26, 2020 Andlát Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Kobe Bryant minnst með aðdáun og sorg í hjarta Skelfilegar fréttir af andláti Kobe Bryant, eins merkasta íþróttamanns sögunnar, hefur sett fólk algjörlega út af sporinu nú í kvöld. Fólk hvaðan að úr heiminum minnist stórstjörnunnar á samfélagsmiðlum. 26. janúar 2020 20:53 Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38 Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 20:57 Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Fleiri fréttir Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Sjá meira
Andlát Kobe Bryant hefur snert við mörgum Íslendingum og ljóst er að þessi magnaði íþróttamaður hefur haft mikil áhrif á íþróttalíf, þá sérstaklega körfubolta, hér á landi undanfarin ár. Kobe lést í þyrsluslysi snemma í morgun. Með honum var Gianna, dóttir hans, en þau feðgin voru á leið á körfuboltaleik sem hún átti að spila. Með þeim í þyrlunni voru samherji hennar og foreldri. Kobe Bryant hafði mikil áhrif á meðan ferli sínum stóð sem og eftir að honum lauk. Ég hef alltaf sagt að körfubolti sé eins og fagnaðarerindi sem við í íþróttinni breiðum út. Körfuboltinn er eins og trúarbrögð í okkar huga. Og Kobe Bryant var einn af mikilvægustu spámönnum þessara trúarbragða. Hann var goðsögn í orðsins fyllstu merkingu.— Kjartan Atli (@kjartansson4) January 26, 2020 pic.twitter.com/a636tql2PR — Teitur Örlygsson (@teitur11) January 26, 2020 Mér líður einsog körfuboltinn í mér hafi dáið— Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 26, 2020 pic.twitter.com/KfOWTreXX4 — Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 26, 2020 Jordan var eitt, en Kobe varð til þess að ég varð ástfanginn af þessum leik. Eini sem ég hef haldið uppá af líf og sál. Óupp með honum hálfpartinn, eg var 13 ara þegar hann kom inní deildina og í gegnum 2/3 ævinnar upplifði maður hans sigra og töp. Takk fyrir allt Kobe— Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 26, 2020 pic.twitter.com/h2DgMtP2kD — Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 26, 2020 Ég bara get þetta í alvörunni ekki.....ekki svona.— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) January 26, 2020 Er í alvöru ónýtur. Minn uppáhalds allra tíma. pic.twitter.com/WhuxIr68It— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) January 26, 2020 Ef þú elskar íþróttir þá var ekki hægt annað en að elska Kobe. Hafði ótrúleg áhrif á marga. Allar íþróttir snúast um Kobe núna. Respect. #ripKobehttps://t.co/TJ79H2ne6N— Henry Birgir (@henrybirgir) January 26, 2020
Andlát Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Kobe Bryant minnst með aðdáun og sorg í hjarta Skelfilegar fréttir af andláti Kobe Bryant, eins merkasta íþróttamanns sögunnar, hefur sett fólk algjörlega út af sporinu nú í kvöld. Fólk hvaðan að úr heiminum minnist stórstjörnunnar á samfélagsmiðlum. 26. janúar 2020 20:53 Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38 Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 20:57 Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Fleiri fréttir Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Sjá meira
Kobe Bryant minnst með aðdáun og sorg í hjarta Skelfilegar fréttir af andláti Kobe Bryant, eins merkasta íþróttamanns sögunnar, hefur sett fólk algjörlega út af sporinu nú í kvöld. Fólk hvaðan að úr heiminum minnist stórstjörnunnar á samfélagsmiðlum. 26. janúar 2020 20:53
Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38
Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 20:57