Búið að loka vegum um Mosfellsheiði, Hellisheiði og Þrengsli Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 10. janúar 2020 13:23 Vegagerðin þurfti að grípa til lokana á vegum fljótlega upp úr hádegi vegna vonskuveðurs sem geisar víðs vegar um land. Vísir/Friðrik Þór Halldórsson Enn ein djúpa lægðin gengur yfir landið í dag en hvassir austanvindar blása og er afar úrkomusamt í veðri. Appelsínugul hríðarviðvörun virkjaðist á hádegi fyrir Suðurland og er í gildi til klukkan þrjú þegar gul viðvörun tekur við af hinni appelsínugulu. Á Suðurlandi er austan hríð 18-25 m/s. Færð á vegum tók að versna hratt strax upp úr hádegi og þurfti Vegagerðin að grípa til lokana á vegum um Mosfellsheiði, Hellisheiði, Lyngdalsheiði, Kjósaskarð og Þrengsli. Búið er að loka veginum frá Þingvallavegi að Grundarhverfi um óákveðinn tíma vegna umferðaróhapps.Sjá nánar: Vesturlandsvegi lokað eftir alvarlegt umferðarslys Gul viðvörun er í gildi fyrir Faxaflóa, miðhálendið og síðar Breiðafjörð. Klukkan fimm er síðan útlit fyrir norðaustan hríðarveður 18-25 m/s á Vestfjörðum. Appelsínugul hríðarviðvörun mun standa til morgundags. Talsverð snjókoma eða skafrenningur en slydda um tíma við sjávarmál. Síðdegis verða samgöngutruflanir og eru lokanir á vegum afar líklegar. Biðlað er til almennings að fylgjast vel með færð og veðurspá og að fara að öllu með gát. Veður Tengdar fréttir Flugferð frá helvíti sem endaði á sama stað og hún byrjaði Unnur Arndísardóttir lýsir ferðalagi sínu frá Alicante á Spáni til Ísland í gærkvöldi sem ferðalagi helvítis. Tólf tímum eftir brottför frá Alicante, hringsól yfir Reykjanesi og millilendingu í Edinborg er Unnur komin aftur til Alicante og ætlar ekki að gera aðra tilraun til að fljúga heim fyrr en í mars. 10. janúar 2020 13:30 Tók sig til og ruddi Öxnadalsheiðina sjálfur svo vinirnir kæmust til útlanda Finnur Aðalbjörnsson gerði sér lítið fyrir í fyrrakvöld þegar hann fór á stórum fjögur hundruð hestaafla Fendt traktor með snjóblásara yfir heiðina. Þetta gerði hann til þess að tryggja að starfsmenn hans og vinir sem fylgdu honum á heiðinni kæmust út fyrir landsteinanna. 10. janúar 2020 08:00 Mest lesið Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Sjá meira
Enn ein djúpa lægðin gengur yfir landið í dag en hvassir austanvindar blása og er afar úrkomusamt í veðri. Appelsínugul hríðarviðvörun virkjaðist á hádegi fyrir Suðurland og er í gildi til klukkan þrjú þegar gul viðvörun tekur við af hinni appelsínugulu. Á Suðurlandi er austan hríð 18-25 m/s. Færð á vegum tók að versna hratt strax upp úr hádegi og þurfti Vegagerðin að grípa til lokana á vegum um Mosfellsheiði, Hellisheiði, Lyngdalsheiði, Kjósaskarð og Þrengsli. Búið er að loka veginum frá Þingvallavegi að Grundarhverfi um óákveðinn tíma vegna umferðaróhapps.Sjá nánar: Vesturlandsvegi lokað eftir alvarlegt umferðarslys Gul viðvörun er í gildi fyrir Faxaflóa, miðhálendið og síðar Breiðafjörð. Klukkan fimm er síðan útlit fyrir norðaustan hríðarveður 18-25 m/s á Vestfjörðum. Appelsínugul hríðarviðvörun mun standa til morgundags. Talsverð snjókoma eða skafrenningur en slydda um tíma við sjávarmál. Síðdegis verða samgöngutruflanir og eru lokanir á vegum afar líklegar. Biðlað er til almennings að fylgjast vel með færð og veðurspá og að fara að öllu með gát.
Veður Tengdar fréttir Flugferð frá helvíti sem endaði á sama stað og hún byrjaði Unnur Arndísardóttir lýsir ferðalagi sínu frá Alicante á Spáni til Ísland í gærkvöldi sem ferðalagi helvítis. Tólf tímum eftir brottför frá Alicante, hringsól yfir Reykjanesi og millilendingu í Edinborg er Unnur komin aftur til Alicante og ætlar ekki að gera aðra tilraun til að fljúga heim fyrr en í mars. 10. janúar 2020 13:30 Tók sig til og ruddi Öxnadalsheiðina sjálfur svo vinirnir kæmust til útlanda Finnur Aðalbjörnsson gerði sér lítið fyrir í fyrrakvöld þegar hann fór á stórum fjögur hundruð hestaafla Fendt traktor með snjóblásara yfir heiðina. Þetta gerði hann til þess að tryggja að starfsmenn hans og vinir sem fylgdu honum á heiðinni kæmust út fyrir landsteinanna. 10. janúar 2020 08:00 Mest lesið Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Sjá meira
Flugferð frá helvíti sem endaði á sama stað og hún byrjaði Unnur Arndísardóttir lýsir ferðalagi sínu frá Alicante á Spáni til Ísland í gærkvöldi sem ferðalagi helvítis. Tólf tímum eftir brottför frá Alicante, hringsól yfir Reykjanesi og millilendingu í Edinborg er Unnur komin aftur til Alicante og ætlar ekki að gera aðra tilraun til að fljúga heim fyrr en í mars. 10. janúar 2020 13:30
Tók sig til og ruddi Öxnadalsheiðina sjálfur svo vinirnir kæmust til útlanda Finnur Aðalbjörnsson gerði sér lítið fyrir í fyrrakvöld þegar hann fór á stórum fjögur hundruð hestaafla Fendt traktor með snjóblásara yfir heiðina. Þetta gerði hann til þess að tryggja að starfsmenn hans og vinir sem fylgdu honum á heiðinni kæmust út fyrir landsteinanna. 10. janúar 2020 08:00