Vikings og Ravens úr leik Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. janúar 2020 10:00 Lamar Jackson og félagar úr leik. vísir/getty Minnesota Vikings og Baltimore Ravens eru úr leik eftir fyrri hluta 8-liða úrslitanna í NFL deildinni þar sem leikið var í gærkvöldi en San Francisco 49ers og Tennessee Titans eru komin áfram í undanúrslit. Fyrri leikurinn fór fram í San Francisco þar sem Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings áttu fá svör við heimamönnum í 49ers en leiknum lauk 27-10 eftir að staðan í leikhléi var 14-10 fyrir 49ers. Tevin Coleman var öflugur hjá 49ers og skilaði tveimur snertimörkum en í kvöld kemur í ljós hvort 49ers mæti Seattle Seahawks eða Green Bay Packers í undanúrslitum. FINAL: The @49ers defeat the Vikings in the Divisional Round! #NFLPlayoffs#GoNiners (by @Lexus) pic.twitter.com/gBWLeSUDZZ— NFL (@NFL) January 12, 2020 Í síðari leik gærkvöldsins héldu Tennessee Titans uppteknum hætti eftir að hafa fleygt Tom Brady og félögum í New England Patriots út í Wild Card helginni um síðustu helgi og hreinlega gengu frá Baltimore Ravens. Þar með batt Titans endi á ótrúlegt tímabil Lamar Jackson og félaga í Ravens sem töpuðu aðeins tveimur leikjum í deildarkeppninni. Titans var 14-6 yfir í hálfleik og komst svo í 28-6 í þriðja leikhluta. Þann bil náðu Ravens ekki að brúa og lauk leiknum með öruggum sigri Titans, 28-12. Í kvöld kemur í ljós hvort þeir mæti Kansas City Chiefs eða Houston Texans í undanúrslitum. FINAL: The @Titans defeat the Ravens in the Divisional Round! #NFLPlayoffs#Titans#TENvsBAL (by @Lexus) pic.twitter.com/s4HkL5CJvF— NFL (@NFL) January 12, 2020 NFL Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Sjá meira
Minnesota Vikings og Baltimore Ravens eru úr leik eftir fyrri hluta 8-liða úrslitanna í NFL deildinni þar sem leikið var í gærkvöldi en San Francisco 49ers og Tennessee Titans eru komin áfram í undanúrslit. Fyrri leikurinn fór fram í San Francisco þar sem Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings áttu fá svör við heimamönnum í 49ers en leiknum lauk 27-10 eftir að staðan í leikhléi var 14-10 fyrir 49ers. Tevin Coleman var öflugur hjá 49ers og skilaði tveimur snertimörkum en í kvöld kemur í ljós hvort 49ers mæti Seattle Seahawks eða Green Bay Packers í undanúrslitum. FINAL: The @49ers defeat the Vikings in the Divisional Round! #NFLPlayoffs#GoNiners (by @Lexus) pic.twitter.com/gBWLeSUDZZ— NFL (@NFL) January 12, 2020 Í síðari leik gærkvöldsins héldu Tennessee Titans uppteknum hætti eftir að hafa fleygt Tom Brady og félögum í New England Patriots út í Wild Card helginni um síðustu helgi og hreinlega gengu frá Baltimore Ravens. Þar með batt Titans endi á ótrúlegt tímabil Lamar Jackson og félaga í Ravens sem töpuðu aðeins tveimur leikjum í deildarkeppninni. Titans var 14-6 yfir í hálfleik og komst svo í 28-6 í þriðja leikhluta. Þann bil náðu Ravens ekki að brúa og lauk leiknum með öruggum sigri Titans, 28-12. Í kvöld kemur í ljós hvort þeir mæti Kansas City Chiefs eða Houston Texans í undanúrslitum. FINAL: The @Titans defeat the Ravens in the Divisional Round! #NFLPlayoffs#Titans#TENvsBAL (by @Lexus) pic.twitter.com/s4HkL5CJvF— NFL (@NFL) January 12, 2020
NFL Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Sjá meira