Meistararnir úr leik | Brady segir ólíklegt að hann hætti Anton Ingi Leifsson skrifar 5. janúar 2020 11:00 Brady eftir tapið í nótt. vísir/getty Ríkjandi meistarar í NFL, New England Patriots, eru úr leik þetta tímabilið eftir að liðið tapaði fyrir Tennessee Titans, 20-13, í leik á svokallaðari „Wild Card-helgi.“ Fyrsta helgin er kölluð „Wild Card-helgin“ en þá spila átta lið en fjögur bestu lið deildarinnar í vetur fá að hvíla. Derrick Henry skoraði snertimarkið sem tryggði Tennessee sigurinn er níu sekúndur voru eftir eftir að meistararnir höfðu kastað frá sér boltanum. PICK-6! The @Titans extend their lead with nine seconds left. #Titans#NFLPlayoffs : #TENvsNE on CBS : NFL app // Yahoo Sports app Watch free on mobile: https://t.co/EF5fHZbZSfpic.twitter.com/AOcwqlTSlc— NFL (@NFL) January 5, 2020 Tom Brady, einn magnaðasti íþróttamaður í sögu NFL, er að renna út af samningi hjá New England en þessi 42 ára leikmaður segir ólíklegt að hann hætti. „Ég veit ekki hvað gerist. Ég þarf ekki að taka ákvörðun núna,“ sagði Brady sem hefur sex sinnum unnið Super Bowl og hefur hann aðeins spilað með Patriots á sínum 20 ára NFL-ferli. „Ég elska að spila fótbolta og ég hef elskað að spila fyrir þetta lið síðustu tvo áratugi og vinna alla þessa leiki.“ Tom Brady is set to become a free agent for the first time in his career. But he says it's "pretty unlikely" he will retire in the off-season.https://t.co/r3EjRMoLY6pic.twitter.com/o6QvjKAqbU— BBC Sport (@BBCSport) January 5, 2020 Í hinum leik gærkvöldsins vann Houston Texans 22-19 sigur á Buffalo Bills. Texans var sextán stigum undir og komst yfir áður en Stephen Hauschka jafnaði metin á síðustu sekúndunni. Að endingu höfðu þá Texans betur og eru komnir áfram í næstu umferð rétt eins og Tennessee Titans. Tveir leikir eru á dagskrá í dag. New Orleans Saints og Minnesota Vikings eigast við klukkan 17.55 og Philadelphia Eagles og Seattle Seahawks klukkan 21.20. Báðir leikirnir í beinni á Stöð 2 Sport. The updated #NFLPlayoffs bracket! #WeReadypic.twitter.com/gck1uGHB0V— NFL (@NFL) January 5, 2020 NFL Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira
Ríkjandi meistarar í NFL, New England Patriots, eru úr leik þetta tímabilið eftir að liðið tapaði fyrir Tennessee Titans, 20-13, í leik á svokallaðari „Wild Card-helgi.“ Fyrsta helgin er kölluð „Wild Card-helgin“ en þá spila átta lið en fjögur bestu lið deildarinnar í vetur fá að hvíla. Derrick Henry skoraði snertimarkið sem tryggði Tennessee sigurinn er níu sekúndur voru eftir eftir að meistararnir höfðu kastað frá sér boltanum. PICK-6! The @Titans extend their lead with nine seconds left. #Titans#NFLPlayoffs : #TENvsNE on CBS : NFL app // Yahoo Sports app Watch free on mobile: https://t.co/EF5fHZbZSfpic.twitter.com/AOcwqlTSlc— NFL (@NFL) January 5, 2020 Tom Brady, einn magnaðasti íþróttamaður í sögu NFL, er að renna út af samningi hjá New England en þessi 42 ára leikmaður segir ólíklegt að hann hætti. „Ég veit ekki hvað gerist. Ég þarf ekki að taka ákvörðun núna,“ sagði Brady sem hefur sex sinnum unnið Super Bowl og hefur hann aðeins spilað með Patriots á sínum 20 ára NFL-ferli. „Ég elska að spila fótbolta og ég hef elskað að spila fyrir þetta lið síðustu tvo áratugi og vinna alla þessa leiki.“ Tom Brady is set to become a free agent for the first time in his career. But he says it's "pretty unlikely" he will retire in the off-season.https://t.co/r3EjRMoLY6pic.twitter.com/o6QvjKAqbU— BBC Sport (@BBCSport) January 5, 2020 Í hinum leik gærkvöldsins vann Houston Texans 22-19 sigur á Buffalo Bills. Texans var sextán stigum undir og komst yfir áður en Stephen Hauschka jafnaði metin á síðustu sekúndunni. Að endingu höfðu þá Texans betur og eru komnir áfram í næstu umferð rétt eins og Tennessee Titans. Tveir leikir eru á dagskrá í dag. New Orleans Saints og Minnesota Vikings eigast við klukkan 17.55 og Philadelphia Eagles og Seattle Seahawks klukkan 21.20. Báðir leikirnir í beinni á Stöð 2 Sport. The updated #NFLPlayoffs bracket! #WeReadypic.twitter.com/gck1uGHB0V— NFL (@NFL) January 5, 2020
NFL Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira