Sport

Dag­skráin í dag: Úr­slitin ráðast á PGA meistara­mótinu

Anton Ingi Leifsson skrifar
Tiger rétt svo náði í gegnum niðurskurð helgarinnar.
Tiger rétt svo náði í gegnum niðurskurð helgarinnar. vísir/getty

Þrjár beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag og allar eru þær frá golfinu.

Úrslitin ráðast á þremur golfmótum í dag en stærsta mót dagsins er án nokkurs vafa PGA meistaramótinu þar sem Tiger Woods er m.a. við keppni.

Útsending frá mótsinu hefst klukkan 20.00 en enska meistaramótið hefst klukkan 12.30 og LPGA-mótaröðin klukkan 19.00.

Alla dagskrá dagsins má sjá hér.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.