Sérfræðingar undir stjórn WHO leita uppruna Covid-19 Heimir Már Pétursson skrifar 3. ágúst 2020 19:28 Forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar segir mikla áherslu lagða á að finna uppruna Covid19 veirunnar. Mynd/ Sven Hoppe/picture alliance via Getty Images Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin leggur allt kapp á að finna uppruna kórónuveirunnar og hvernig hún smitaðist fyrst í menn. Forathugun í Wuhan í Kína er lokið og grunnur verið lagður að víðtækari rannsóknum alþjóðlegra sérfræðinga undir leiðsögn stofnnunarinnar. Núþegar smituðum fer fjölgandi á ný íSuður Ameríku, víðs vegar um Vesturlönd eins og í norðurhluta Spánar, Rúmeníu, Búlgaríu, Þýskalandi og Belgíu, er ekki bara allt kapp lagt áað finna bóluefni, heldur einnig áað finna uppruna veirunnar. Tedros Adhanom Ghebreyesus forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar segir teymi sérfræðinga stofnunarinnar sem fór til Kína hafa skilaðsínum niðurstöðum sem leggi grunninn að frekari rannsóknum til aðfinna uppruna Covid19 veirunnar. Sérfræðingar WHO og kínverskir sérfræðingar hafi komið sér saman um hvernig staðiðverði að víðtækari rannsóknum. „Í alþjóðateyminu sitja vísinda- og rannsóknarmenn í fremstu röð frá Kína og hvaðanæva að úr heiminum. Faraldsfræðilegar rannsóknir hefjast í Wuhan til að finna hugsanleg upptök smits á fyrstu stigum," segir Ghebreyesus. Dr. Michael Ryan framkvæmdastjóri neyðaráætlunar WHO segir nauðsynlegt að finna hvar og hvernig það gerðist að kórónuveiran fór úr dýrum í menn.Mynd/Tobias Hase/picture alliance via Getty Images Dr. Michael Ryan framkvæmdastjóri neyðaráætlunar stofnunarinnar segir kínverska sérfræðinga hafa veitt aðgang að frumrannsóknum þeirra til að mynda í kringum fiskmarkað í Wuhan. „Það eru gloppur í faraldsfræðilega þættinum og við þurfum að gera afar víðtæka og afturvirka faraldsfræðilega rannsókn á fyrstu tilfellunum og veiruklösunum í Wuhan og að skilja til fullnustu tengslin milli þessara fyrstu tilfella til að ákvarða á hvaða tímapunkti, í Wuhan og annars staðar, tegundatálminn milli manna og dýra var rofinn," segir Dr. Ryan. Fara verði í gegnum gögn um fyrstu hópana sem smituðustu og rekja sig skipulega fráþeim að fyrstu merkjum þess þegar veiran flutti sig fyrst frádýrum í menn. „Þegar vitað er hvar tálminn var rofinn er hægt að hefja rannsókn með kerfisbundnum hætti hjá dýrumog þá verður auðveldara að vinna út frá því," segir Dr. Michael Ryan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Sjá meira
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin leggur allt kapp á að finna uppruna kórónuveirunnar og hvernig hún smitaðist fyrst í menn. Forathugun í Wuhan í Kína er lokið og grunnur verið lagður að víðtækari rannsóknum alþjóðlegra sérfræðinga undir leiðsögn stofnnunarinnar. Núþegar smituðum fer fjölgandi á ný íSuður Ameríku, víðs vegar um Vesturlönd eins og í norðurhluta Spánar, Rúmeníu, Búlgaríu, Þýskalandi og Belgíu, er ekki bara allt kapp lagt áað finna bóluefni, heldur einnig áað finna uppruna veirunnar. Tedros Adhanom Ghebreyesus forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar segir teymi sérfræðinga stofnunarinnar sem fór til Kína hafa skilaðsínum niðurstöðum sem leggi grunninn að frekari rannsóknum til aðfinna uppruna Covid19 veirunnar. Sérfræðingar WHO og kínverskir sérfræðingar hafi komið sér saman um hvernig staðiðverði að víðtækari rannsóknum. „Í alþjóðateyminu sitja vísinda- og rannsóknarmenn í fremstu röð frá Kína og hvaðanæva að úr heiminum. Faraldsfræðilegar rannsóknir hefjast í Wuhan til að finna hugsanleg upptök smits á fyrstu stigum," segir Ghebreyesus. Dr. Michael Ryan framkvæmdastjóri neyðaráætlunar WHO segir nauðsynlegt að finna hvar og hvernig það gerðist að kórónuveiran fór úr dýrum í menn.Mynd/Tobias Hase/picture alliance via Getty Images Dr. Michael Ryan framkvæmdastjóri neyðaráætlunar stofnunarinnar segir kínverska sérfræðinga hafa veitt aðgang að frumrannsóknum þeirra til að mynda í kringum fiskmarkað í Wuhan. „Það eru gloppur í faraldsfræðilega þættinum og við þurfum að gera afar víðtæka og afturvirka faraldsfræðilega rannsókn á fyrstu tilfellunum og veiruklösunum í Wuhan og að skilja til fullnustu tengslin milli þessara fyrstu tilfella til að ákvarða á hvaða tímapunkti, í Wuhan og annars staðar, tegundatálminn milli manna og dýra var rofinn," segir Dr. Ryan. Fara verði í gegnum gögn um fyrstu hópana sem smituðustu og rekja sig skipulega fráþeim að fyrstu merkjum þess þegar veiran flutti sig fyrst frádýrum í menn. „Þegar vitað er hvar tálminn var rofinn er hægt að hefja rannsókn með kerfisbundnum hætti hjá dýrumog þá verður auðveldara að vinna út frá því," segir Dr. Michael Ryan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent