Ólympíuverðlaunahafi með ný markmið: Vill verða fallegasta kona heims Anton Ingi Leifsson skrifar 24. júlí 2020 09:00 Gabrielle Daleman leikur listir sínar. vísir/getty Kanada-stúlkan, Gabrielle Daleman, er 22 ára og hefur gert gott mót á skautasvellinu undanfarin ár en nú setur hún einbeitinguna á annað. Hún hefur bæði unnið gull á Ólympíuleikunum sem og brons á heimsmeistaramóti en nú ætlar hún að keppa í Miss World undankeppninni í Kanada. „Ég trúi þessu ekki en ég er að fara taka þátt í Miss World í Kanada. Þetta er mikill heiður og ég hefði ekki verið hér án þeirra sem standa í kringum mig,“ sagði hún á Instagram. Gabrielle vann undankeppnina í Ontari, sem er hérað við Toronto, og nú bíður undankeppni í öllu landinu. Hún hefur fengið viðurnefnið „Kim Kardashian íssins.“ Hún byrjaði snemma að skauta, fjögur ára gömul, en hún varð kanadískur meistari árið 2015 og 2018. Árið 2018 vann hún gull á Ólympíuleikum 2018 ásamt liði sínu í listskautum. Skautarnir eru þó ekki komnir á hilluna en hún mun keppa á vetrarólympíuleikunum í febrúar 2022. Þangað til mun þú reyna verða fallegasta kona í heimi. View this post on Instagram Still in complete disbelief I can t believe I m going to Miss World Canada Nationals This is such a huge honour & I want to be here without my amazing team my amazing incredible pageant coach @chiaramariamakeup @roeraby @itsdanikristina @lucasfiorucci Thank you so much to Michelle @missworldcnd for putting this amazing pageant together! & to @hannabegovic for preparing us for yesterday! Can t wait until nationals!! Also a huge congrats to the other winners from this weekend can t wait to see you all in November thank you so much for your love and support you guys and I wouldn t be here without you and I can t wait to share this amazing journey with all of you let the road to nationals begin!!! #missworldcanada #missworldcanada2020 #soexcited - Makeup & Hair by @chiaramariamakeup xo!! Without you key and I look would not be complete A post shared by Gabrielle Daleman (@gabby_daleman) on Jul 20, 2020 at 5:43pm PDT Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Fleiri fréttir „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sjá meira
Kanada-stúlkan, Gabrielle Daleman, er 22 ára og hefur gert gott mót á skautasvellinu undanfarin ár en nú setur hún einbeitinguna á annað. Hún hefur bæði unnið gull á Ólympíuleikunum sem og brons á heimsmeistaramóti en nú ætlar hún að keppa í Miss World undankeppninni í Kanada. „Ég trúi þessu ekki en ég er að fara taka þátt í Miss World í Kanada. Þetta er mikill heiður og ég hefði ekki verið hér án þeirra sem standa í kringum mig,“ sagði hún á Instagram. Gabrielle vann undankeppnina í Ontari, sem er hérað við Toronto, og nú bíður undankeppni í öllu landinu. Hún hefur fengið viðurnefnið „Kim Kardashian íssins.“ Hún byrjaði snemma að skauta, fjögur ára gömul, en hún varð kanadískur meistari árið 2015 og 2018. Árið 2018 vann hún gull á Ólympíuleikum 2018 ásamt liði sínu í listskautum. Skautarnir eru þó ekki komnir á hilluna en hún mun keppa á vetrarólympíuleikunum í febrúar 2022. Þangað til mun þú reyna verða fallegasta kona í heimi. View this post on Instagram Still in complete disbelief I can t believe I m going to Miss World Canada Nationals This is such a huge honour & I want to be here without my amazing team my amazing incredible pageant coach @chiaramariamakeup @roeraby @itsdanikristina @lucasfiorucci Thank you so much to Michelle @missworldcnd for putting this amazing pageant together! & to @hannabegovic for preparing us for yesterday! Can t wait until nationals!! Also a huge congrats to the other winners from this weekend can t wait to see you all in November thank you so much for your love and support you guys and I wouldn t be here without you and I can t wait to share this amazing journey with all of you let the road to nationals begin!!! #missworldcanada #missworldcanada2020 #soexcited - Makeup & Hair by @chiaramariamakeup xo!! Without you key and I look would not be complete A post shared by Gabrielle Daleman (@gabby_daleman) on Jul 20, 2020 at 5:43pm PDT
Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Fleiri fréttir „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sjá meira