Litin hornauga fyrir að vera dugleg að æfa er hún gengur með sitt fyrsta barn Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júlí 2020 08:45 Klara Svensson tekur á því. instagram/klara svensson Þegar Klara Svensson reimar á sig hlaupaskóna og fer út að hlaupa eða gerir ýmsar æfingar er hún litin hornauga af mörgum þeim sem mæta henni meðan hún æfir. Klara er ófrísk og er gengin 39 vikur en hún segir frá þessu í samtali við sænska dagblaðið Expressen. Hún er fyrrum heimsmeistari í boxi en hún bjó lengi vel og æfði í Danmörku. „Margir eru skelkair að sjá ólétta konu hlaupa og boxa út í loftið. Þau vilja meina að ég setji líkamann minn í hættu og að ég auki möguleikann á því að fæða of snemma,“ sagði Klara. „Þau undra sig einnig á því hvort að þetta sé ekki þungt, þegar þau sjá magann á mér hoppa, en þetta er það ekki. Ég held að þetta sé kynslóðaspurning og af því það eru ákveðnar fastar skoðanir hvernig eigi að fara sér þegar maður er ólétt.“ Klara segir í viðtalinu að hún hafi ekki farið sér of hratt en hefur liðið vel og því æft af miklum krafti á meðgöngunni. „Ég hef alltaf hlustað á líkamann. Það sem hefur komið mér mest á óvart er að því lengur sem hefur liðið á meðgönguna því stöðugara hefur þetta verið.“ View this post on Instagram Låt en kvinna leva Länk i bio A post shared by Klara Svensson (@klaraswedishprincess) on Jul 7, 2020 at 12:18pm PDT Box Svíþjóð Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Sjá meira
Þegar Klara Svensson reimar á sig hlaupaskóna og fer út að hlaupa eða gerir ýmsar æfingar er hún litin hornauga af mörgum þeim sem mæta henni meðan hún æfir. Klara er ófrísk og er gengin 39 vikur en hún segir frá þessu í samtali við sænska dagblaðið Expressen. Hún er fyrrum heimsmeistari í boxi en hún bjó lengi vel og æfði í Danmörku. „Margir eru skelkair að sjá ólétta konu hlaupa og boxa út í loftið. Þau vilja meina að ég setji líkamann minn í hættu og að ég auki möguleikann á því að fæða of snemma,“ sagði Klara. „Þau undra sig einnig á því hvort að þetta sé ekki þungt, þegar þau sjá magann á mér hoppa, en þetta er það ekki. Ég held að þetta sé kynslóðaspurning og af því það eru ákveðnar fastar skoðanir hvernig eigi að fara sér þegar maður er ólétt.“ Klara segir í viðtalinu að hún hafi ekki farið sér of hratt en hefur liðið vel og því æft af miklum krafti á meðgöngunni. „Ég hef alltaf hlustað á líkamann. Það sem hefur komið mér mest á óvart er að því lengur sem hefur liðið á meðgönguna því stöðugara hefur þetta verið.“ View this post on Instagram Låt en kvinna leva Länk i bio A post shared by Klara Svensson (@klaraswedishprincess) on Jul 7, 2020 at 12:18pm PDT
Box Svíþjóð Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Sjá meira