UFC stjarna bjargaði manni frá dauða Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júlí 2020 08:30 Jon Jones. Vísir/Getty Jon Jones, ein skærasta stjarnan innan UFC, gerði heldur betur góðverk um helgina er hann og félagar hans björguðu manni frá dauða. Þessi 32 ára bardagakappi, ásamt hóp af vinum, gengu á mann sem lá á grasinu í almenningsgarði en hann glímdi við mikla ofþornun. Jones og vinir hans náðu að koma manninum í skugga og náðu að láta hann drekka fjórar flöskur af vatni. Þannig náðu þeir að koma honum aftur til lífs. Jones greindi frá atvikinu á Twitter-síðu sinni en þar sagði hann frá því að allir standi saman en Ameríkanar fögnuðu fjórða júlí í gær sem er þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna. Síðast barðist Jones í október er hann hafði betur gegn Dominick Reyes en síðan þá hefur hann verið í erjum við eiganda UFC, Dana White. Hann ku ekki ætla að berjast á næstunni. 'We believe we saved that man's life'UFC star Jon Jones and friends 'rescue man suffering from severe dehydration' https://t.co/vxszdGBj6j— MailOnline Sport (@MailSport) July 5, 2020 MMA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Sjá meira
Jon Jones, ein skærasta stjarnan innan UFC, gerði heldur betur góðverk um helgina er hann og félagar hans björguðu manni frá dauða. Þessi 32 ára bardagakappi, ásamt hóp af vinum, gengu á mann sem lá á grasinu í almenningsgarði en hann glímdi við mikla ofþornun. Jones og vinir hans náðu að koma manninum í skugga og náðu að láta hann drekka fjórar flöskur af vatni. Þannig náðu þeir að koma honum aftur til lífs. Jones greindi frá atvikinu á Twitter-síðu sinni en þar sagði hann frá því að allir standi saman en Ameríkanar fögnuðu fjórða júlí í gær sem er þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna. Síðast barðist Jones í október er hann hafði betur gegn Dominick Reyes en síðan þá hefur hann verið í erjum við eiganda UFC, Dana White. Hann ku ekki ætla að berjast á næstunni. 'We believe we saved that man's life'UFC star Jon Jones and friends 'rescue man suffering from severe dehydration' https://t.co/vxszdGBj6j— MailOnline Sport (@MailSport) July 5, 2020
MMA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Sjá meira