Sara birti mynd er hún flaug af hjólinu: „Byrjaði ekki vel en endaði vel“ Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2020 09:00 Sara Sigmundsdóttir. Skjámynd/CNN Sara Sigmundsdóttir, ein af CrossFit-stjörnum Íslands, hefur nýtt tímann vel hér á landi á meðan lítið er keppt í CrossFit vegna kórónuveirufaraldursins. Sara er að búa sig undir heimsleikana sem er óvíst hvenær fara fram en nú á dögunum var þeim aftur seinkað og er talið að þeir fari í fyrsta lagi fram í september. Sara er dugleg að birta myndir og myndbönd á Instagram-síðu sinni og leyfa fylgjendum sínum að fylgjast með en rúmlega 1,8 milljón manns fylgja Söru á Instagram. „Löng hjólreiðaferð út á landi,“ skrifaði Sara við nýjustu færslu sína en ef myndirnar eru skoðaðar betur kemur í ljós að þetta gekk ekki allt eins og í sögu. „Byrjaði ekki vel en endaði vel,“ skrifaði Sara en ljóst er að hún hefur dottið af hjólinu og má sjá mynd eftir að hún datt af hjólinu með færslunni. Hún virðist þó vera sjálf létt yfir þessu og birtir hlæjandi „emoji“ með færslunni en hana má sjá hér að neðan. View this post on Instagram Long bike ride up in the country did not start well but ended well Thanks @triverslun for setting me up with this awesome @cube.bikes and everything else I needed for this trip _ _ _ #gullhringurinn #bikinginiceland #withmyminions #teamsimmagym #clumsiestchickincrossfit #fallerfararheill #cubebikes #summer A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Jul 2, 2020 at 3:39pm PDT CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir, ein af CrossFit-stjörnum Íslands, hefur nýtt tímann vel hér á landi á meðan lítið er keppt í CrossFit vegna kórónuveirufaraldursins. Sara er að búa sig undir heimsleikana sem er óvíst hvenær fara fram en nú á dögunum var þeim aftur seinkað og er talið að þeir fari í fyrsta lagi fram í september. Sara er dugleg að birta myndir og myndbönd á Instagram-síðu sinni og leyfa fylgjendum sínum að fylgjast með en rúmlega 1,8 milljón manns fylgja Söru á Instagram. „Löng hjólreiðaferð út á landi,“ skrifaði Sara við nýjustu færslu sína en ef myndirnar eru skoðaðar betur kemur í ljós að þetta gekk ekki allt eins og í sögu. „Byrjaði ekki vel en endaði vel,“ skrifaði Sara en ljóst er að hún hefur dottið af hjólinu og má sjá mynd eftir að hún datt af hjólinu með færslunni. Hún virðist þó vera sjálf létt yfir þessu og birtir hlæjandi „emoji“ með færslunni en hana má sjá hér að neðan. View this post on Instagram Long bike ride up in the country did not start well but ended well Thanks @triverslun for setting me up with this awesome @cube.bikes and everything else I needed for this trip _ _ _ #gullhringurinn #bikinginiceland #withmyminions #teamsimmagym #clumsiestchickincrossfit #fallerfararheill #cubebikes #summer A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Jul 2, 2020 at 3:39pm PDT
CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Sjá meira