Katrín Tanja og hin nítján sem neita að keppa á heimsleikunum Anton Ingi Leifsson skrifar 24. júní 2020 08:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/katrintanja Listinn af þeim sem ætlar ekki að keppa á heimsleikunum í CrossFit í ár lengist og lengist. Katrín Tanja Davíðsdóttir er á meðal þeirra sem ætlar að sniðganga leikana. Það hefur gustað um CrossFit-heiminn undanfarnar vikur eftir hvernig samtökin tóku á dauða Bandaríkjamannsins George Floyd. Gregg Glassman, eigandi CrossFit, sagði af sér eftir fjaðrafokið en það hefur ekki lægt öldurnar. Fimm ný nöfn hafa bæst í hópinn að undanförnu. Þar á meðal er meistarinn frá því árið 2013 og goðsögn í íþróttinni, Sam Briggs, sem og Brent Fikowski, en hann hefur unnið til silfur á leikunum. „Þangað til CrossFit er kominn í hendur nýrra eigenda og ég get sagt að ég er stoltur CrossFit íþróttamaður, þá mun ég ekki taka þátt undir þessu nafni,“ sagði Briggs. Fikowski tók í svipaðan streng. „Ég hef ákveðið að taka ekki þátt á heimsleikunum 2020. Ef þú hefur fylgst með fréttum undanfarnar tvær vikur er ástæðan mjög augljós.“ Þessi hafa ákveðið að sniðganga heimsleikana í ár: Noah Ohlsen, Samuel Cournoyer, Travis Mayer, Tim Paulson, Cole Sager, Chandler Smith, Brent Fikowski, David Shorunke, Adam Davidson, Jay Crouch, Emma McQuiad, Carol-Ann Reason-Thibault, Brooke Wells, Camilla Salomonsson Hellman, Kristi Eramo O'Connell, Dani Speegle, Brooke Haas, Katrín Tanja Davíðsdóttir, Amanda Barnhart, Samantha Briggs. Sam Briggs, Brent Fikowski Added To List Of Athletes Withdrawing From 2020 CrossFit Games https://t.co/dWaY0dS4pr #2020CrossFitGames #BrentFikowski #Crossfit #SamBriggs #SamanthaBriggs via @fitness_volt— ARNOLD'S FAN (@CRUCUNO56) June 24, 2020 CrossFit Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira
Listinn af þeim sem ætlar ekki að keppa á heimsleikunum í CrossFit í ár lengist og lengist. Katrín Tanja Davíðsdóttir er á meðal þeirra sem ætlar að sniðganga leikana. Það hefur gustað um CrossFit-heiminn undanfarnar vikur eftir hvernig samtökin tóku á dauða Bandaríkjamannsins George Floyd. Gregg Glassman, eigandi CrossFit, sagði af sér eftir fjaðrafokið en það hefur ekki lægt öldurnar. Fimm ný nöfn hafa bæst í hópinn að undanförnu. Þar á meðal er meistarinn frá því árið 2013 og goðsögn í íþróttinni, Sam Briggs, sem og Brent Fikowski, en hann hefur unnið til silfur á leikunum. „Þangað til CrossFit er kominn í hendur nýrra eigenda og ég get sagt að ég er stoltur CrossFit íþróttamaður, þá mun ég ekki taka þátt undir þessu nafni,“ sagði Briggs. Fikowski tók í svipaðan streng. „Ég hef ákveðið að taka ekki þátt á heimsleikunum 2020. Ef þú hefur fylgst með fréttum undanfarnar tvær vikur er ástæðan mjög augljós.“ Þessi hafa ákveðið að sniðganga heimsleikana í ár: Noah Ohlsen, Samuel Cournoyer, Travis Mayer, Tim Paulson, Cole Sager, Chandler Smith, Brent Fikowski, David Shorunke, Adam Davidson, Jay Crouch, Emma McQuiad, Carol-Ann Reason-Thibault, Brooke Wells, Camilla Salomonsson Hellman, Kristi Eramo O'Connell, Dani Speegle, Brooke Haas, Katrín Tanja Davíðsdóttir, Amanda Barnhart, Samantha Briggs. Sam Briggs, Brent Fikowski Added To List Of Athletes Withdrawing From 2020 CrossFit Games https://t.co/dWaY0dS4pr #2020CrossFitGames #BrentFikowski #Crossfit #SamBriggs #SamanthaBriggs via @fitness_volt— ARNOLD'S FAN (@CRUCUNO56) June 24, 2020
CrossFit Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira