Gunnar hélt að hann væri 83 kíló en steig á vigtina og var átta kílóum þyngri Anton Ingi Leifsson skrifar 28. maí 2020 12:30 Nelson í settinu í gær. vísir/s2s Bardagakappinn Gunnar Nelson segir að hann hafi þyngst á tímum kórónuveirunnar en bardagakappinn eignaðist einnig sitt annað barn á dögunum. Gunnar var gestur hjá þeim Henry Birgi og Kjartani Atla í Sportinu í dag þar sem hann fór um víðan völl. Hann segist hafa borðað vel eftir að barn númer tvö kom í heiminn. „Ég hef borðað aðeins betur núna heldur en ég hef gert. Ég held reyndar að það séu lyftingarnar sem hafa ýtt mér aðeins upp. Ég er kominn upp í einhver 90 kíló,“ sagði Gunnar. „Ég fór þyngst upp í 92 kíló fyrir stuttu. Ég þyngdist eftir bardagann og við eignuðumst barnið. Ég fitnaði aðeins og það var kominn smá selur. Ekkert alvarlegt en einhver þrjú til fjögur kíló eins og gengur og gerist.“ Gunnar segir að fyrir næsta bardaga sem hann keppir verði hann væntanlega rúmum tveimur kílóum þyngri en hann hafi verið áður vegna vöðvamassa sem hann hefur bætt á sig. Hann fékk þó áfall þegar hann steig á vigtina. „Síðan byrja ég að æfa á fullu og er búinn að vera að því síðustu mánuði. Þá er maður helst búinn að vera að lyfta og þá er ég kominn aftur í form og er orðinn sáttur og grennast aftur. Síðan ákvað ég að stíga á vigtina og hélt ég væri kominn niður í 83 kíló en þá er ég 91 kíló.“ „Mér finnst þetta rosalega spennandi að vera rúmlega 90 kíló og tveggja barna faðir. Ég er kominn niður fyrir 90 núna eftir að við byrjuðum að glíma. Þegar maður byrjar að djöflast þá fer maður niður.“ Klippa: Sportið í dag - Gunnar Nelson er búinn að þyngjast Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. MMA Sportið í dag Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Sjá meira
Bardagakappinn Gunnar Nelson segir að hann hafi þyngst á tímum kórónuveirunnar en bardagakappinn eignaðist einnig sitt annað barn á dögunum. Gunnar var gestur hjá þeim Henry Birgi og Kjartani Atla í Sportinu í dag þar sem hann fór um víðan völl. Hann segist hafa borðað vel eftir að barn númer tvö kom í heiminn. „Ég hef borðað aðeins betur núna heldur en ég hef gert. Ég held reyndar að það séu lyftingarnar sem hafa ýtt mér aðeins upp. Ég er kominn upp í einhver 90 kíló,“ sagði Gunnar. „Ég fór þyngst upp í 92 kíló fyrir stuttu. Ég þyngdist eftir bardagann og við eignuðumst barnið. Ég fitnaði aðeins og það var kominn smá selur. Ekkert alvarlegt en einhver þrjú til fjögur kíló eins og gengur og gerist.“ Gunnar segir að fyrir næsta bardaga sem hann keppir verði hann væntanlega rúmum tveimur kílóum þyngri en hann hafi verið áður vegna vöðvamassa sem hann hefur bætt á sig. Hann fékk þó áfall þegar hann steig á vigtina. „Síðan byrja ég að æfa á fullu og er búinn að vera að því síðustu mánuði. Þá er maður helst búinn að vera að lyfta og þá er ég kominn aftur í form og er orðinn sáttur og grennast aftur. Síðan ákvað ég að stíga á vigtina og hélt ég væri kominn niður í 83 kíló en þá er ég 91 kíló.“ „Mér finnst þetta rosalega spennandi að vera rúmlega 90 kíló og tveggja barna faðir. Ég er kominn niður fyrir 90 núna eftir að við byrjuðum að glíma. Þegar maður byrjar að djöflast þá fer maður niður.“ Klippa: Sportið í dag - Gunnar Nelson er búinn að þyngjast Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
MMA Sportið í dag Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Sjá meira