Russell Brand gagnrýnir fjölmiðla vegna Zellweger-málsins Atli Ísleifsson skrifar 26. október 2014 19:12 Russell Brand og Renee Zellweger. Vísir/AFP Breski grínistinn Russell Brand gagnrýnir bandaríska fjölmiðla harðlega vegna umfjöllunar þeirra um útlit leikkonunnar Renee Zellweger í nýjasta þætti sínum The Trews. „Þar sem einungis 69 þúsund greinar hafa verið skrifaðar um útlit hennar á verðlaunaafhendingu Elle – þetta er nú eftir allt saman manneskja sem fer á einhvern stað – þá fjöllum við um þetta hérna í Trews News,“ sagði Brand í upphafi þáttarins áður en hann sýndi myndskeið þar sem bandarískur þáttastjórnandi spyr: „Renee Zellweger, ert þetta þú?“ „Já, þetta er hún,“ segir Brand og bætir síðar við að útlit hennar hafi ekki breyst svo mikið. „Það er ekki eins og sykurpúði hafi komið í stað höfuðs hennar, eða rúlluskauti eða leikfangalest.“ Brand sýnir svo myndir af Zellweger frá árinu 2004 og 2014 og segir svo: „Hún er orðin að leikfangalest! Nei. Þetta er Renee Zellweger plús tími.“ Innslag Brand um fjölmiðlaumfjöllunina má sjá að neðan. Tengdar fréttir Renee Zellweger nánast óþekkjanleg Þekkir þú leikkonuna? 21. október 2014 19:02 Renée svarar fyrir sig "Kannski lít ég öðruvísi út. Hver gerir það ekki þegar þeir eldast?! En ég er öðruvísi. Ég er hamingjusöm.“ 22. október 2014 11:19 Sjáið eldgamlar myndir af Renée Zellweger Stórglæsileg, ung kona. 23. október 2014 22:00 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira
Breski grínistinn Russell Brand gagnrýnir bandaríska fjölmiðla harðlega vegna umfjöllunar þeirra um útlit leikkonunnar Renee Zellweger í nýjasta þætti sínum The Trews. „Þar sem einungis 69 þúsund greinar hafa verið skrifaðar um útlit hennar á verðlaunaafhendingu Elle – þetta er nú eftir allt saman manneskja sem fer á einhvern stað – þá fjöllum við um þetta hérna í Trews News,“ sagði Brand í upphafi þáttarins áður en hann sýndi myndskeið þar sem bandarískur þáttastjórnandi spyr: „Renee Zellweger, ert þetta þú?“ „Já, þetta er hún,“ segir Brand og bætir síðar við að útlit hennar hafi ekki breyst svo mikið. „Það er ekki eins og sykurpúði hafi komið í stað höfuðs hennar, eða rúlluskauti eða leikfangalest.“ Brand sýnir svo myndir af Zellweger frá árinu 2004 og 2014 og segir svo: „Hún er orðin að leikfangalest! Nei. Þetta er Renee Zellweger plús tími.“ Innslag Brand um fjölmiðlaumfjöllunina má sjá að neðan.
Tengdar fréttir Renee Zellweger nánast óþekkjanleg Þekkir þú leikkonuna? 21. október 2014 19:02 Renée svarar fyrir sig "Kannski lít ég öðruvísi út. Hver gerir það ekki þegar þeir eldast?! En ég er öðruvísi. Ég er hamingjusöm.“ 22. október 2014 11:19 Sjáið eldgamlar myndir af Renée Zellweger Stórglæsileg, ung kona. 23. október 2014 22:00 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira
Renée svarar fyrir sig "Kannski lít ég öðruvísi út. Hver gerir það ekki þegar þeir eldast?! En ég er öðruvísi. Ég er hamingjusöm.“ 22. október 2014 11:19