Innlent

Verkefnum barnaspítalasjóðs fer ekki fækkandi

Ragna Eysteinsdóttir formaður Hringskvenna ásamt þeim Olgeiri Olgeirssyni og Baldri Árnasyni.
Ragna Eysteinsdóttir formaður Hringskvenna ásamt þeim Olgeiri Olgeirssyni og Baldri Árnasyni.

Verkefni barnaspítalasjóðs Hringsins eru mörg og ekki útlit fyrir að þeim færi fækkandi á næstunni. Þetta sagði Ragna Eysteinsdóttir, formaður Hringskvenna, þegar að hún tók á móti 500 þúsund króna framlagi í sjóðinn frá samheitalyfjafyrirtækinu Portfarma á föstudaginn. Gjöfin var afhent á föstudaginn, en upphæðin er rúmlega sú upphæð, sem fyrirtækið hefði ella varið í jólagjafir til viðskiptavina sinna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×