Ráðast gegn ólæsi með nýju appi Jakob Bjarnar skrifar 11. janúar 2016 16:51 Við byrjum í Start up Reykjavík 2015, þrír strákar, höfum verið að núna í hálft ár. Það er ekki meira. Erum þrír nánast ómenntaðir strákar að dunda okkur við þetta. Úr Verzló og svo einn frá Tækniskólanum,“ segir Kjartan Þórisson framkvæmdastjóri Study Cake sem mun kynna sína fyrstu vöru á morgun. Félagar Kjartans eru þeir Hörður Guðmundsson og Kristján Ingi Geirsson. Þessir ungu menn eru metnaðarfullir. „Markmið okkar er að leysa það vandamál sem er minnkandi læsi meðal barna, þetta sem hann Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra gerði frægt á síðasta ári, þar sem hann gerði þetta að umtalsefni; að það þyrfti að taka á þessu.“ Varan sem Study Cake ætlar að kynna er app sem er í raun spurningaleikur uppúr eftirlætis bókum þeirra sem vilja taka þátt. Það er hugsað fyrir 7 til 14 ára krakka. Hinir ungu sprotamenn hafa nú unnið hörðum höndum að þessu verkefni í hálft ár en þeir hafa aðstöðu í Nýsköpunarmiðstöð Íslands við Hlemm. Og þar mun kynningin fara fram, klukkan níu og verður mun áðurnefndur Illugi mæta og halda opnunarræðu. Fjármagnið sem Study Cake byggir á eru tveggja milljóna framlag sem kom í gegnum verkefnið Start up Reykjavík, fjárfesting í fyrirtækinu frá Arionbanka, en Kjartan segir að þeir hafi notið velvildar og stuðnings margra helstu bókaforlaga landsins, sem líta til verkefnisins afar jákvæðum augum. Tvær milljónir getur vart talist mikið?„Nei, það er svona að vera tuttugu ára strákar með enga munna að fæða heima fyrir. Öðru vísi væri þetta ekki hægt,“ segir Kjartan. Og hann boðar að ekki sé langt í næsta verkefni sem er hugsuð fyrir enn yngri börn, 3 til 10 ára. Þeir sem vilja kynna sér nánar þetta athyglisverða fyrirbæri geta skoðað sérlega síðu, þar sem nánar er gerð grein fyrir þessu verkefni. Tengdar fréttir Heimanámið ætti að verða leikur einn Þrír ungir menn hafa þróað smáforrit til þess að leikjavæða heimanám barna. Stefna á erlendan markað. 13. júlí 2015 11:30 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira
Við byrjum í Start up Reykjavík 2015, þrír strákar, höfum verið að núna í hálft ár. Það er ekki meira. Erum þrír nánast ómenntaðir strákar að dunda okkur við þetta. Úr Verzló og svo einn frá Tækniskólanum,“ segir Kjartan Þórisson framkvæmdastjóri Study Cake sem mun kynna sína fyrstu vöru á morgun. Félagar Kjartans eru þeir Hörður Guðmundsson og Kristján Ingi Geirsson. Þessir ungu menn eru metnaðarfullir. „Markmið okkar er að leysa það vandamál sem er minnkandi læsi meðal barna, þetta sem hann Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra gerði frægt á síðasta ári, þar sem hann gerði þetta að umtalsefni; að það þyrfti að taka á þessu.“ Varan sem Study Cake ætlar að kynna er app sem er í raun spurningaleikur uppúr eftirlætis bókum þeirra sem vilja taka þátt. Það er hugsað fyrir 7 til 14 ára krakka. Hinir ungu sprotamenn hafa nú unnið hörðum höndum að þessu verkefni í hálft ár en þeir hafa aðstöðu í Nýsköpunarmiðstöð Íslands við Hlemm. Og þar mun kynningin fara fram, klukkan níu og verður mun áðurnefndur Illugi mæta og halda opnunarræðu. Fjármagnið sem Study Cake byggir á eru tveggja milljóna framlag sem kom í gegnum verkefnið Start up Reykjavík, fjárfesting í fyrirtækinu frá Arionbanka, en Kjartan segir að þeir hafi notið velvildar og stuðnings margra helstu bókaforlaga landsins, sem líta til verkefnisins afar jákvæðum augum. Tvær milljónir getur vart talist mikið?„Nei, það er svona að vera tuttugu ára strákar með enga munna að fæða heima fyrir. Öðru vísi væri þetta ekki hægt,“ segir Kjartan. Og hann boðar að ekki sé langt í næsta verkefni sem er hugsuð fyrir enn yngri börn, 3 til 10 ára. Þeir sem vilja kynna sér nánar þetta athyglisverða fyrirbæri geta skoðað sérlega síðu, þar sem nánar er gerð grein fyrir þessu verkefni.
Tengdar fréttir Heimanámið ætti að verða leikur einn Þrír ungir menn hafa þróað smáforrit til þess að leikjavæða heimanám barna. Stefna á erlendan markað. 13. júlí 2015 11:30 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira
Heimanámið ætti að verða leikur einn Þrír ungir menn hafa þróað smáforrit til þess að leikjavæða heimanám barna. Stefna á erlendan markað. 13. júlí 2015 11:30