Innlent

Barn brenndist í heitum potti

Lögregla var kölluð niður í Fossvog um áttaleytið í kvöld en þar hafði barn dottið ofan í heitan pott sem var allt of heitur. Barnið hlaut annars stigs bruna og var flutt á slysadeild. Rétt er að brýna fyrir fólki að umgangast heita potta af varúð og koma fyrir hitastillum til að slysagildrur af þessu tagi myndist síður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×