Erlent

Bush heimsótti hvirfilbyljasvæði

AP

George Bush Bandaríkjaforseti heimsótti í dag þau svæði sem verst urðu úti í hvirfilbyljum í fyrrinótt. Hann lofar þeim ríkjum sem verst urðu úti alríkisaðstoð. Bush kom meðal annars við í borginni Enterprise í Alabama þar sem fimm létust og tugir slösuðust þegar þak rifnaði af skólahúsi í hvirfilbyl.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×