Setja krossa í opinberar byggingar til að bregðast við komu múslima Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 31. maí 2018 13:45 Enginn skortur er á kristnum táknum í Bæjaralandi en þeim mun nú fjölga enn frekar Vísir/Getty Frá og með morgundeginum verða krossar hangandi uppi í öllum opinberum byggingum í þýska hluta Bæjaralands. Þá taka gildi lög sem voru sett til að bregðast við fjölgun flóttamanna á svæðinu. Markus Söder, forsætisráðherra Bæjarlands, er einn helsti hvatamaðurinn að baki nýju lögunum. Hann segir þau einfaldlega snúast um að árétta kristin gildi og þá löngu sögu kristindóms sem hafi mótað svæðið og íbúa þess. Margir séu uggandi yfir fjölgun múslima og þeim þjóðfélagslegu breytingum sem henni kunni að fylgja og þetta sé leið til þess að undirstrika kristna menningu Bæjaralands. Margir eru þó mótfallnir lögunum, bæði í Bæjaralandi og víðar í Þýskalandi. Kaþólska kirkjan er til að mynda andsnúin lögunum og segir þau ýta undir sundrung. Krossinn sé trúarlegt tákn sem eigi ekki að nota sem vopn í árekstrum ólíkra menningarheima. Guðfræðingar af mótmælendatrú hafa tekið í sama streng og fordæmt lögin sem misnotkun á trúartákni. Söder, sem sjálfur er kaþólskur, segir hins vegar að krossinn verði hengdur upp í öllum opinberum byggingum sem menningarlegt tákn innfæddra Þjóðverja en ekki trúartákn. Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Frá og með morgundeginum verða krossar hangandi uppi í öllum opinberum byggingum í þýska hluta Bæjaralands. Þá taka gildi lög sem voru sett til að bregðast við fjölgun flóttamanna á svæðinu. Markus Söder, forsætisráðherra Bæjarlands, er einn helsti hvatamaðurinn að baki nýju lögunum. Hann segir þau einfaldlega snúast um að árétta kristin gildi og þá löngu sögu kristindóms sem hafi mótað svæðið og íbúa þess. Margir séu uggandi yfir fjölgun múslima og þeim þjóðfélagslegu breytingum sem henni kunni að fylgja og þetta sé leið til þess að undirstrika kristna menningu Bæjaralands. Margir eru þó mótfallnir lögunum, bæði í Bæjaralandi og víðar í Þýskalandi. Kaþólska kirkjan er til að mynda andsnúin lögunum og segir þau ýta undir sundrung. Krossinn sé trúarlegt tákn sem eigi ekki að nota sem vopn í árekstrum ólíkra menningarheima. Guðfræðingar af mótmælendatrú hafa tekið í sama streng og fordæmt lögin sem misnotkun á trúartákni. Söder, sem sjálfur er kaþólskur, segir hins vegar að krossinn verði hengdur upp í öllum opinberum byggingum sem menningarlegt tákn innfæddra Þjóðverja en ekki trúartákn.
Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira