"Margir hrikalega illa farnir eftir þetta" 8. apríl 2011 18:52 Sex íslenskar konur í kringum tvítugt voru um borð í tveggja hæða skemmtiferðarbát sem hvolfdi skammt frá Strandbænum Sihanoukville í Suður Kambódíu í gær. Þær og aðrir farþegar sluppu naumlega en það þykir kraftaverki líkast að ein þeirra lifði slysið af þar sem hún var læst inni á baðherbergi neðst í skipinu. Íslensku konurnar hafa verið að ferðast um Asíu í tveimur hópum undanfarna þrjá mánuði. Þetta var í annað skiptið sem þær hittust allar aftur og ákváðu að fara í siglingu á tveggja hæða skemmtiferðarbát yfir til eyju skammt frá strandbænum Sihanoukville í Suður-Kambódíu. 90 manns voru um borð í bátnum aðallega Evrópubúar og hann hafði verið á siglingu í rúma klukkustund. „Ein af okkur var inni á baðhergi og fann að sjórinn var kominn inn á baðið en hún náði einhvern veginn að koma sér út." segir Eva Sigrún Guðjónsdóttir. Nokkrar farþeganna náðu að stökkva úr bátnum um leið og honum hvolfdi. „Ég rann á handriðið," segir Eva Sigrún. „Það eru mjög margir hrikalega illa farnir eftir þetta, lemstraðir og handleggsbrotnir." Bátar í kring komu fólki samstundis til hjálpar. Þær sluppu allar ómeiddar fyrir utan nokkrar skrámur og aðrir farþegar lifðu slysið af. „Manni leið alveg skelfilega. Fólk var öskrandi og leitandi af vinum sínum og allir í þvílíku sjokki. Ég mann varla eftir atburðarrásinni," segir Eva Sigrún. Konurnar hafa enn ekki fengið skýringar á orsök slyssins en erlendir fjölmiðlar greindu frá því að of mikið af fólki hefði verið á bátnum, sem hafi verið að dansa. Eva Sigrún segir engan hafa dansað um borð þegar bátnum hvoldi en enginn sjáanlegur öryggisbúnaður hafi verið um borð. Þær láta slysið þó ekki hafa áhrif á sig og halda nú ferðalagi sínu áfram til Víetnam og Tælands. Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira
Sex íslenskar konur í kringum tvítugt voru um borð í tveggja hæða skemmtiferðarbát sem hvolfdi skammt frá Strandbænum Sihanoukville í Suður Kambódíu í gær. Þær og aðrir farþegar sluppu naumlega en það þykir kraftaverki líkast að ein þeirra lifði slysið af þar sem hún var læst inni á baðherbergi neðst í skipinu. Íslensku konurnar hafa verið að ferðast um Asíu í tveimur hópum undanfarna þrjá mánuði. Þetta var í annað skiptið sem þær hittust allar aftur og ákváðu að fara í siglingu á tveggja hæða skemmtiferðarbát yfir til eyju skammt frá strandbænum Sihanoukville í Suður-Kambódíu. 90 manns voru um borð í bátnum aðallega Evrópubúar og hann hafði verið á siglingu í rúma klukkustund. „Ein af okkur var inni á baðhergi og fann að sjórinn var kominn inn á baðið en hún náði einhvern veginn að koma sér út." segir Eva Sigrún Guðjónsdóttir. Nokkrar farþeganna náðu að stökkva úr bátnum um leið og honum hvolfdi. „Ég rann á handriðið," segir Eva Sigrún. „Það eru mjög margir hrikalega illa farnir eftir þetta, lemstraðir og handleggsbrotnir." Bátar í kring komu fólki samstundis til hjálpar. Þær sluppu allar ómeiddar fyrir utan nokkrar skrámur og aðrir farþegar lifðu slysið af. „Manni leið alveg skelfilega. Fólk var öskrandi og leitandi af vinum sínum og allir í þvílíku sjokki. Ég mann varla eftir atburðarrásinni," segir Eva Sigrún. Konurnar hafa enn ekki fengið skýringar á orsök slyssins en erlendir fjölmiðlar greindu frá því að of mikið af fólki hefði verið á bátnum, sem hafi verið að dansa. Eva Sigrún segir engan hafa dansað um borð þegar bátnum hvoldi en enginn sjáanlegur öryggisbúnaður hafi verið um borð. Þær láta slysið þó ekki hafa áhrif á sig og halda nú ferðalagi sínu áfram til Víetnam og Tælands.
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira