Fyrstu lýðræðislegu forsetakosningar í sögu Afganistan eru hafnar Júlía Margrét Einarsdóttir skrifar 5. apríl 2014 10:00 Afganar kjósa sér nýjan leiðtoga í dag VISIR.IS/AP Fyrstu lýðræðislegu forsetakosningar í sögu Afganistan eru hafnar. Afganar ganga að kjörborði í dag og munu þar velja nýjan forseta. Hamid Karzai sem setið hefur í forsetastóli frá því árið 2001 eða frá falli stjórnar Talibana í landinu lætur af embætti og verður arftaki hans kjörinn í hans stað. Samkvæmt stjórnarskrá Afganistan getur Karzai getur ekki setið þrjú kjörtímabil í röð og því liggur fyrir að nýr forseti muni sverja embættiseið í landinu á allra næstu dögum. Alls eru ellefu í framboði. Karzai var með þeim fyrstu sem greiddu atkvæði en kjörstaðir opnuðu klukkan þrjú í nótt. Við það tækifæri sagði forsetinn fráfarandi, að dagurinn í dag markaði tímamót í sögu Afganistan og því ættu allir kosningabærir Afganar að greiða atkvæði í dag. Stjórnarhermönnum Afganistan hefur verið falið að tryggja öryggi á kjörstöðum og þeirra bíður erfitt starf. Talibanar hafa farið mikinn síðustu daga og freistað þess að trufla kosningarnar. Fjölmargir hafa fallið eða særst í aðgerðum þeirra, þar á meðal nokkrir erlendir blaðamenn. Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Fyrstu lýðræðislegu forsetakosningar í sögu Afganistan eru hafnar. Afganar ganga að kjörborði í dag og munu þar velja nýjan forseta. Hamid Karzai sem setið hefur í forsetastóli frá því árið 2001 eða frá falli stjórnar Talibana í landinu lætur af embætti og verður arftaki hans kjörinn í hans stað. Samkvæmt stjórnarskrá Afganistan getur Karzai getur ekki setið þrjú kjörtímabil í röð og því liggur fyrir að nýr forseti muni sverja embættiseið í landinu á allra næstu dögum. Alls eru ellefu í framboði. Karzai var með þeim fyrstu sem greiddu atkvæði en kjörstaðir opnuðu klukkan þrjú í nótt. Við það tækifæri sagði forsetinn fráfarandi, að dagurinn í dag markaði tímamót í sögu Afganistan og því ættu allir kosningabærir Afganar að greiða atkvæði í dag. Stjórnarhermönnum Afganistan hefur verið falið að tryggja öryggi á kjörstöðum og þeirra bíður erfitt starf. Talibanar hafa farið mikinn síðustu daga og freistað þess að trufla kosningarnar. Fjölmargir hafa fallið eða særst í aðgerðum þeirra, þar á meðal nokkrir erlendir blaðamenn.
Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira