Innlent

Neytendasamtökin minna á skilaréttinn

Nú þegar jólin nálgast vilja Neytendasamtökin minna á rétt neytenda til þess að skila vörum því þrátt fyrir bestu viðleitni þarf fólk stundum að skila eða skipta gjöfum sem gefnar eru á aðfangadag. Samtökin hafa því á heimasíðu sinni birt frétt þar sem farið er yfir helstu atriði í þessu sambandi.

Hér má kynna sér ráðleggingar Neytendasamtakanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×