Innlent

Vegagerðin varar við hálku

Talsverð hálka er er í öllum landshlutum og getur hún verið afar varasöm þar sem hiti er yfir frostmarki.

Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að mjög hvasst hefur verið í kvöld undir Hafnarfjalli.

Vegagerðin vekur athygli á því að vegir njóta víðast hvar ekki þjónustu yfir nóttina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×