Erlent

Byssumaðurinn handsamaður

Lögreglan í Atlanta í Bandaríkjunum handtók nú rétt áðan Brian Nichols sem skaut dómara og tvo aðra til bana í dómsal í Atlanta í gær. Hann var handtekinn norðan við borgina eftir að lögregla hafði umkringt manninn. Nichols, sem er þrjátíu og þriggja ára, átti að svara til saka fyrir nauðgunarákæru þegar hann náði byssu af öryggisverði í réttarsalnum. Auk þeirra sem létust í skotárásinni særðust nokkrir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×