„Eitthvað annað“ í kvöld: Rakel í útrás Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 16. desember 2013 11:17 Það er ekkert grín að rífa sig upp með rótum og börnum og æða út í óvissuna – en það gerði frumkvöðullinn og hugsjónakonan Rakel Sölvadóttir, forritari og annar stofnenda Skema, í haust, þegar hún flutti ásamt börnum sínum tveimur til Bandaríkjanna. Þar ætlar hún hefja uppbyggingu setra þar sem börn geta lært forritun, allt frá 6 ára aldri. Ætlunin er að setja fyrsta setrið upp í Redmond í Washington fylki í febrúar og síðan er planið að reisa setur í San Fransisco, Los Angeles og líklega Las Vegas. En hvernig verður maður svona frumkvöðull sem þorir að stíga út úr þægindaramma launþegans? Við kynnumst persónunni Rakel í nýrri þáttaröð Lóu Pind Aldísardóttur „Eitthvað annað“ sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 19:25. Rakel sem var forritari hjá fyrirtæki hér í bæ, fékk uppsagnarbréf eftir hrun – og daginn eftir vann fyrirtæki hennar frumkvöðlakeppnina Fræ ársins. Síðan hefur Skema vaxið hratt, og er nú komið í útrás, Rakel hefur stofnað erlent móðurfélag, ReKode education. Eftir tveggja ára stöðugan vöxt á Íslandi, þar sem Skema er búið að kenna um 2000 börnum fyrstu skrefin í forritun, fann hún sig knúna til að flytja höfuðstöðvarnar frá Íslandi til að fylgja þeirri hugsjón sinni að mennta börn til að skilja og búa til nýja tækni, fremur en að verða bara neytendur á tækni. Hún segir ekki í boði að vaxa á Íslandi þegar menn hugsi stórt, erfitt sé að fá erlenda fjárfesta til Íslands, m.a. vegna gjaldeyrishafta. Skema er því eitt af æði mörgum íslenskum fyrirtækjum sem telja sig ekki geta vaxið á Íslandi vegna gjaldeyrishafta og krónunnar en Svana Helen Björnsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins hefur lýst yfir áhyggjum vegna þessarar þróunar. Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Sjá meira
Það er ekkert grín að rífa sig upp með rótum og börnum og æða út í óvissuna – en það gerði frumkvöðullinn og hugsjónakonan Rakel Sölvadóttir, forritari og annar stofnenda Skema, í haust, þegar hún flutti ásamt börnum sínum tveimur til Bandaríkjanna. Þar ætlar hún hefja uppbyggingu setra þar sem börn geta lært forritun, allt frá 6 ára aldri. Ætlunin er að setja fyrsta setrið upp í Redmond í Washington fylki í febrúar og síðan er planið að reisa setur í San Fransisco, Los Angeles og líklega Las Vegas. En hvernig verður maður svona frumkvöðull sem þorir að stíga út úr þægindaramma launþegans? Við kynnumst persónunni Rakel í nýrri þáttaröð Lóu Pind Aldísardóttur „Eitthvað annað“ sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 19:25. Rakel sem var forritari hjá fyrirtæki hér í bæ, fékk uppsagnarbréf eftir hrun – og daginn eftir vann fyrirtæki hennar frumkvöðlakeppnina Fræ ársins. Síðan hefur Skema vaxið hratt, og er nú komið í útrás, Rakel hefur stofnað erlent móðurfélag, ReKode education. Eftir tveggja ára stöðugan vöxt á Íslandi, þar sem Skema er búið að kenna um 2000 börnum fyrstu skrefin í forritun, fann hún sig knúna til að flytja höfuðstöðvarnar frá Íslandi til að fylgja þeirri hugsjón sinni að mennta börn til að skilja og búa til nýja tækni, fremur en að verða bara neytendur á tækni. Hún segir ekki í boði að vaxa á Íslandi þegar menn hugsi stórt, erfitt sé að fá erlenda fjárfesta til Íslands, m.a. vegna gjaldeyrishafta. Skema er því eitt af æði mörgum íslenskum fyrirtækjum sem telja sig ekki geta vaxið á Íslandi vegna gjaldeyrishafta og krónunnar en Svana Helen Björnsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins hefur lýst yfir áhyggjum vegna þessarar þróunar.
Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Sjá meira
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“