Manchester United hefur staðfest að Nemanja Vidic verði frá næstu tvær til þrjár vikurnar.
Hann meiddist í leik United og Roma á þriðjudagskvöldið og misstir því af síðari viðureign liðanna á Old Trafford í næstu viku.
Vidic missir einnig af leikjum United gegn Middlesbrough og Arsenal í deildinni.
Hann gæti einnig misst af fyrri viðureign United í undanúrslitum Meistaradeildarinnar gegn annað hvort Barcelona og Schalke ef liðið kemst áfram.
Talsmaður United staðfesti að Vidic er ekki með alvarleg meiðsli á hné.
Meiðsli Vidic ekki alvarleg
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið

Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik
Enski boltinn

„Ég hélt að við værum komin lengra“
Enski boltinn


„Betra er seint en aldrei“
Enski boltinn



Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs
Enski boltinn



Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast
Enski boltinn